Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1992, Síða 43
Eldri hjón, langt úti á landi, auglýstu húsið sitt til sölu.
Meðal annarra fyrirspurna kom ein að sunnan. Maðurinn
sem hringdi vildi fá að vita hvort verönd væri við húsið.
— Ha? svaraði sá gamli. Hvað er nú það?
— Það er svona pallur sem maður borðar á, úti.
Hann vildi líka fá að vita hvort salerni væri inni í húsinu.
— Nei, hér er útikamar.
Þegar bóndi kom úr símanum var konan eðlilega forvitin
að vita hvernig hefði gengið. Var húsið selt?
— Nei, svaraðimaðurinn, svona fólki sel ég ekki húsið,
það vill éta úti og skíta inni.
•
Tommi togaraskipstjóri tók
konuna með í sölutúr til Þýska-
lands og til að fá svolitla tilbreyt-
ingu frá pöbbaröltinu bauð hann
henni í sirkus. Þar komu m.a.
fram dansandi fílar.
— Þeir hafa lært að dansa á
sama stað og þú, sagði frúin.
•
Pétur litli hafði verið
lengi íjarverandi frá skól-
anum. Þegar hann mætti
aftur spurði sögukenna~
rinn hvað hann hefði eigin-
lega verið lengi veikur.
— Síðan í Órlygsstaða-
bardaga, svaraði Pétur.
•
— Heyrðu mig nú ungi maður,
sagði forstjórinn. Það eru tuö orð
sem ég uil uera laus uið að hegra
hér ó skrifstofunni. Annað er ,frík-
að" og hitt er ,fúlt“.
— Aiit í góðu, suaraði sd ungi,
huaða orð eru það?
•
Uppgefinn á líkama og sál fór læknir-
inn út á sitt fasta veitingahús, eftir erfið-
an dag, til að fá sér í svanginn. Þjónninn
heilsaði og sagði:
— Læknir, ég er með steikta lifur,
reykta tungu og grilluð nýru.
— Þú getur sagt mér einkennin á
stofunni, ég er kominn hingað til að
borða, svaraði læknirinn ergilegur.
Kokkurinn kom inn á sinn vinnustað
og sá að súpan flóði út um allt gólf.
— Djöfullinn sjálfur, æpti hann að
messastráknum. Var ég ekki búinn að
segja þéraðfylgjastmeð efsúpanfœri að
sjóða uppúr?
— Jú, ég gerði það. Það var klukkan
16.32.
Það var úti á sjó og strákarnir sátu í
borðsalnum og ræddu ákaft um skatta-
pólitík og annað álíka. Einn þeirra, Kiddi
kvenmannslausi, geispaði hátt og sagði:
— Ég fer í koju og legg mig, en vekiði
mig ef þið farið að tala um stelpur.
Fríða var búin að vera óhress um tfma og mamma
hennar taldi að kominn væri tími til að hún færi til
læknis. Þegar Fríða kom heim aftur var hún hreint ekki
glaðleg á svipinn, og mamma spurði kvfðin hvað lækn-
irinn hefði sagt.
— Hann sagði að ég væri ólétt, snökti Fríða litla.
— Hvað segirðu? Og hver er faðir barnsins?
— Hann sagði ekkert um það.
•
Andrés ganili var lagður inn á héraðssjúkrahús fyrir
norðan og [>að var eldri hjúkka austan aí' fjörðum sein
fékk [>að hlutverk að hugsa um hann. Drési gumli hafði
[>ann óvana að fá sér að rcykja í rúminu og féll hjúkkunni
ekki vel og um þelta rifust þau hvern einasta morgun. Það
kom jafnvel fyrir að hún tók svolítið í liann. Einn daginn
var hún harðhenlari en áður og þá sauð uppúr lijá þeim
gamla.
— Nú skallu sko hælta, þill auslfirska afstyrmi. Þú
verður að muna að þú ert ekki með síldarlunnu í liöndun-
um.
Fiskseljendur!
þegar þið þurfið að selja
aflann, eigið þið erindi á
Fiskmarkað Vestmannaeyja.
Hjá okkur er opið alla daga
vikunnar frá kl. 8:00,
og uppboð fer fram kl. 16:30.
Látið okkur vita tímanlega
um þátttöku.
FISKMARKAOUR VESTMANNAEYJA HF.
SfMAR: (98)-13220-13221, Ofl 989-36820
FAX 98-13222, HEIMASfMI 98-12910
43