Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 38
VÍKINGUR Gamli Isbjörninn á Seltjarnarnesi. Þegar Bubbi vann í þessu húsi varb varb hans fyrsta topplag vinsælt, þad er ísbjarn- arblúsinn. Bubba fannst yfirmennirnir hrokafullir. „Þetta er góbur titilli," segir Bubbi um lagib. Það er ekkert óeðlilegt. Krakkar sem voru að fara í fyrsta sinn að heiman og það á vertíð. Mest voru þetta krakkar frá 16 og til kannski 25 ára. Það var partí hvert einasta kvöld og mikil vinna. Þetta voru lifandi krakkar og eðlilegt að þeir slepptu sér.“ Hvikið hvergi og berjist með kjafti og klóm „Það verður að draga pólitíkusana til ábyrgðar. Kvótinn er farinn að ganga í erfðir. í öðrum löndum væri jafnvel búið að grípa til vopna. Hér geta örfáir menn sagst eiga fiskinn. Almenningur gæti eins slegið eign sinni á Esjuna, eða hvað sem er. Kvótinn er af illri nauðsyn. Ef staðið er rétt að málum væri þetta hægt, en það er það bara ekki. Skoðum þá staðreynd að sjómenn verða að henda fiski til að lenda ekki í klandri. Þegar þeir gera þetta þá eru aðrir menn með myndavélar úti á sjó til að negla þá. Þetta er ótrúleg vit- leysa. Það sem gerir þetta erfitt eru ættartengsl og pólitísk tengsl. Það er meinið; það eru það fáir sem ráða þessu. Mín skilaboð - hvort sem Bubbi í síldinni. verður tekið mark á þeim eða ekki - er að sjómenn hviki hvergi og berjist með kjafti og klóm gegn sægreif- unum. Ef menn sameinast og hafa kjark og þor trúi ég því að það sé hægt að breyta þessu. Viðbrögð útgerða vegna verk- fallsins eru nútímaþrælahald og það á árinu 1995. Þeir sem hafa stuðlað að þessu eru jakkalakkar og þeir eiga að skammast sín. Ég trúi ekki að þeir sofni með hreina samvisku á kvöldin.“ Meira í takt við sjálft sig og náttúruna Þú ferð víða um land. Er munur á fólki á landsbyggðinni og fólki í Reykjavík? „Stór munur. Mér finnst fólk úti á landi meira í takt við sjálft sig og nátt- úruna. Ég hef farið um landið bæði sumur og vetur. Ég dáist að fólki, sérstaklega á Vestfjörðum, að halda þetta út. Ohjákvæmilega er hraðinn í Reykjavík mikill og hér vantar fjöl- skyldubraginn sem er í minni byg- gðum. Reykjavík er dverg-stórborg og þar liggur munurinn.“ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.