Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Qupperneq 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Qupperneq 65
VÍKINGUR Fairgulf lagðist utan á Patriot. Ekki er vitað hversu mikið magn var selt en Patriot er 36 þúsund tonn að stærð. Ætli launin séu orðin í lægri kantinum í Bandaríkjunum? Merkileg áætlun í seinni heimsstyrjöldinni gerðu Bretar áætlun um byggingu á ódýru flugmóðurskipi og gekk þessi áætlun undir nafninu Habbakuk. Þessi áætlun var unnin frá Kanada þar sem nægjan- legur kuldi var til staðar. En af hverju kuldi? Jú, áætlunin gerði ráð fyrir að flugmóðurskipið, sem jafnframt yrði ósökkvanlegt, skyldi gert úr borgarís- jaka. Hugmyndin var sú að ísbrjótur færi inn á hafíssvæði, bryti þar góðan ísmola úr hellunni og hann yrði síðan dreginn suður á bóginn út á mitt Atlantshaf. Þaðan væri svo hægt að stjórna leit að kafbátum og þeim jafn- framt grandað. Fljótlega tók þó að bera á ýmsum vandamálum svo sem að skipið yrði að hafa meira en 15 metra fríborð svo það gæti staðist storma Atlantshafsins. Einnig þyrfti ísmolinn að vera lágmark 150 metra djúpur en einungis 1/10 af borgarís- jökum stendur upp úr sjónum. ísbrjót- um var þó einungis kleift að brjóta allt að 6 metra þykka mola, svo enn voru 144 metra vandamál til staðar! Rannsóknir á þessari nýju gerð flugmóðurskipa stóðu yfir í meira en ár og fjármagnið sem fór í prófanirnar var orðið talsvert meira en sem svar- aði smíðakostnaði á einu flugmóður- skipi á hefðbundinn hátt. Líkön voru smíðuð og einnig frystihús til að geta haldið kuldanum á ísmolunum. Þegar ljóst varð að þessi hugmynd væri út í hött þorði enginn að segja Churchill slæmu fréttirnar, því menn höfðu hver um annan þveran fullvissað hann um að frábær hugmynd væri hér á ferð. Hefði gerð þessa skips orðið að veruleika er ég þess fullviss að það væri horfið af yfirborði sjávar í dag, jafnvel þótt vel hefði verið til verksins unnið. Sjóslysin Félag vátryggjenda í London birti nýlega skýrslu yfir sjóslys í heiminum á fyrsta fjórðungi ársins. Skýrsla þeir- ra tekur einungis yfir skip sem eru stærri en 500 tonn að stærð og á þre- mur fyrstu mánuðum ársins voru 18 skip (88.801 tonn) sem ýmist fórust eða voru talin ónýt eftir óhöpp. Það er 6 skipum færra en frá árinu á undan, en þá voru skipin 24 (348.879 tonn). Hugsanlega á talan eftir að hækka örlítið þar sem ekki hefur enn verið lokið við uppgjör allra tjóna. Skipin 18 voru frá 16 mismunandi þjóðlön- Raytheon V850 and V8010 Color Fishf inder/Plotters DÝPTARMÆLAR fyrir lítil og stór skip RAFHUS Fiskislóð 94-101 Reykjavík Sími: 562 1616 - Fax: 562 7366 Hafnargötu 38 - 230 Keflavík Simi:'421 1775 - Fax: 421 5844 L 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.