Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 48
VÍKINGUR heldur eru það sérfræðingar sem sjá um allt viðhald og frágang á búnaði skipsins. Af þessum sökum eru áhafn- ir ekki eins meðvitaðar um hvar hluti- na er að finna í skipunum. Að þessu leyti var ástandið betra áður. En fræðslan hefur vitaskuld aukist þó að betur megi gera.“ Hvað er það helst sem þarfað vera í lagi í skipum hvað björgunarbúnað varðar og slysavarnir? Númer eitt er skipið sjálft og lokun þess. Síðan eru það gúmmíbátarnir og að slökkvitæki séu til staðar. Eitt það mikilvægasta er þekking áhafnarinnar á því hvar björgunarbúnaðinn er að finna og hvernig hann skuli notaður. Stóri gallinn við Slysavarnaskólann - þrátt fyrir að hann hafi unnið ágætt starf - er sá að þeir sem þangað leita eru oft á tíðum menn sem mesta þekkingu hafa á björgunarmálum, en hinir, sem þurfa mest á fræðslu að halda, láta aldrei sjá sig.“ Nú hefur Jóhann Páll Símonarson sjómaður gagnrýnt Siglingamála- stofnun fyrir að gera litlar kröfur til gúmmíbjörgunarbáta. Hvað viltu segja um gagnrýni hans? „Ég tel Islendinga fremri öllurn öðrum þjóðum hvað varðar útbúnað gúmmíbáta og þær kröfur sem við höfum gert hafa vakið athygli um allan heim fyrir hversu háar þær eru og okkur hefur verið hrósað fyrir hvernig við stöndum hér að málum. Komið hafa fram gúmmíbátar á minni bátunum sem ekki hafa reynst vera jafn endingargóðir og æskilegt er. Rakhjarl SPARISJÓDSINS Oryggi í stað áhættu « SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA ■ ■■■■■ þar sem þú hefur forgang. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.