Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 18
Utan úr heimi í umsjón Hilmars Snonasonar Af sjóránum Eitt alvarlegasta tilfelli sjórána síðari ára átti sér stað ekki alls fyrir löngu þegar öll áhöfn, 23 menn að tölu, stórflutninga- skipsins Cheung Son var myrt. Skipið hvarf er það var á siglingu á Taiwan sundi og hafa sjö menn verið hnepptir í varðhald grunaðir um verknaðinn. Eru þeir taldir hafa varpað líkum skipverja í hafið en mörg þeirra fundust af fiskimönnum. Það sem þótti einkennilegt við ránið var að farmur skipsins var alls ekki verðmætur en grunsemdir eru um að skipið, sem ekki hefur enn fundist, muni verða notað sem draugaskip til að taka við förmum úr rændum skipum. Grunur leikur á að ein- hver ríki hjálpi sjóræningjunum við að fela skipin með því að skrá þau undir fölskum merkjum. En það eru fleiri rán sem hafa átt sér stað að undanförnu þar sem óttast er um áhafnir þó ekki hafi fundist merki um að þær hafi verið drepnar. Áhafnir tveggja skipa Tenyu og Petro er saknað eftir sjórán og er talið að þær hafi einnig verið myrtar. Kínverjar kyrrsettu flutninga- skiþið Sanei I í höfninni Zhangjiagang en það skip er talið vera Tenyu enda hefur skipið sama vélanúmer. Hin rétta Sanei I er í siglingum í Japan. Tíðni sjórána hefur farið vaxandi en sú mikla harka sem nú er komin veldur miklum áhyggjum. ■ flot rússneska flutn- ingaskipinu Anna sem þar hafði strandað. Það er alitaf gleði sem ríkir í hugum manna þegar skip sem lent hafa í slíkum óhöppum Að laumast ofan í lestar á skipi í þeim til- gangi að gerast laumufarþegi hefur kostað mörg mannslíf í gegnum tíðina. Margir þeirra sem hyggja á slíkar ferðir gera sér enga grein fyrir þeim hættum sem geta leynst í lestum en nýlega urðu skipverjar á danska kæliskipinu Knud Lauritzen fyrir því að þrír laumufarþegar fundust látnir í einni af lest skipsins. Hafði það lestað banana í Ecuador og var verið að losa þá í Tokyo þegar líkin fundust. Eflaust hafa þeir talið að það yrði auðvelt að lifa á nást á flot. Anna hafði látið úr höfn 863 dög- um áður en í millitíð- inni eyddi hún 855 dögum á suðurodda Bornhólms. Sá langi tími sem liðin var frá því skipið strandaði hafði sett mark sitt á skipið því það fór beina leið í brotajárn. ■ banönum á leiðinni en það sem þeir vissu ekki var að nú er þessi vara flutt í stýrðu andrúmslofti þar sem súrefnisinnihald lest- anna fer niður í 3% en til að geta haldið lífi þarf það að vera minnst 21 %. Þegar var hafin rannsókn á tilvist laumufarþeganna um borð og viðurkenndi hafnarverkamað- ur í Port Hueneme í Equador að hafa hjálpað fólkinu um borð en í Ijós kom að fólkið hafði farið í ranga lest en ekki var dregið úr súrefnisinnihaldi í öllum lestum skipsins. ■ Laumufarþegar Lengi strandað Daginn fyrir páska ríkti mikil gleði á Bornholm þegar loksins tókst að ná á Rússneska skipið Anna á strandstað. Erfitt hjá ítölum l’talska skipasmíðstöðin Fincantieri sem er í ríkiseigu skilaði 12 milljarða IKR tapi á árinu 1998. Fyrirhugað var að einkavæða skipasmíðastöðina, sem fræg er fyrir smíði á glæsilegum skemmtiferðaskipum, en þær áætlanir hafa orðið að engu í Ijósi þessarar stöðu. Það sem hefur þjáð skipasmíðastöðina eru seinkanir á af- hendingu nýsmíðaðra skemmtiferðaskipa og þar stendur hvað hæst afhending Dis- ney Magic. Skiþinu seinkaði um heila fjóra mánuði sem kostaði í dagsektir 1,8 miljarð ísl. eða svona eitthvað meira en Guðbjörg ÍS kostaði komin til landsins. ■ 18 2000 vandinn í skoðun er hjá stjórnendum Panama- skurðar að þvinga öll skip, sem ekki geta lagt fram vottorð búnaðar skipanna vegna 2000 vandans, að fara um skurð- inn í fylgd dráttarbáts. Þegar er þess krafist að skip framvísi slíkum pappírum. En það eru fleiri hafnir sem farnar eru að hafa áhyggjur af 2000 vandanum. Rott- erdam er ein þessara hafna en verið er að ganga frá setningu reglna þar um. í þeim er gert ráð fyrir að öll skip verði að vera undir 2000 vandann búin og verður það gert með því að skipstjórar skipa verða látnir fylla út sérstakan spurninga- lista varðandi búnað skipa sinna en síðan verða teknar stikkprufur til að sjá hvort rétt eða rangt sé svarað. Jæja skipstjór- ar, eru þið þúnir að láta skoða siglinga- tækin ykkar þannig að skipin verði ekki til vandræða um áramótin? ■ Sjómannablaðið VIkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.