Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 61
ísfell ehf viö Fiskislóð hefur á nokkrum árum komist í fremstu röö þeirra sem selja veiðarfæri hér á landi Allt til línu- og netaveiða ^agnús viö skrifborðið. tak hefur keypt. Árið 1994 keypti Framtak dieselverkstæðið Boga og hefur rekið það síðan og fyrr í þessum mánuði sameinað- ist dieselverkstæði Blossa einnig undir rekstri Framtaks og verða verkstæðin rek- in sameiginlega undir nafni Framtaks. Þarna er samankomin mikil reynsla og Qóður tækjakostur til viðgerða á spíssum, 0|íuverkum og túrbínum af öllum stærðum °9 gerðum. Renniverkstæðið sinnir því sem fram- kvæma þarf í tengslum við þau viðgerðar- verkefni sem unnið er að, auk utanað- komandi tilfallandi verkefna. Plötuverkstæðið er í uppbyggingu í nÝrri álmu að Drangahrauni 1 sem Fram- tak keypti nýlega. Þar er verið að koma fyrir nýjum tækjabúnaði, svo sem klippum °9 beygjuvél fyrir plötustál, auk þess sem settir verða upp tveir hlaupakettir sem euðvelda alla vinnu með þunga hluti. Sölu- og markaðsdeild er einnig í ný- standsettu húsnæði að Drangahrauni 1. Auk útvegunar á varahlutum og öðrum vélbúnaði fyrir skip, er þar lögð áhersla á sölu á rekstrar- og efnavörum fyrir skip og til iðnaðar frá UNIservice. Einnig á sölu Þilfars- og bílkrana frá MKG í Þýskalandi, en nú þegar eru nálægt 60 MKG kranar á 'slenskum skipum, þar af 7 kranar á skip- U|n Landhelgisgæslunnar. Af þessu má sjá að verkefni og verksvið Pramtaks spanna mjög vítt svið. Einkunn- arorð Framtaks eru: Góð þjónusta vegur Þungt. ■ Fyrirtækið ísfell I Reykjavík hóf starfsemi árið 1992 og er Hólmsteinn Björnsson framvæmdastjóri þess. Isfell er löngu orðið þekkt fyrirtæki og leiðandi í innflutningi og dreifingu veiðarfæra fyrir togara og nóta- skip. ísfell hefur markvisst fært út kvíarnar. I árslok 1993 keypti fyrirtækið innkaupa- deild LÍÚ og seint á árinu 1997 keypti ísfell allan veiðarfæralager Vöruhúss ÍS. Um mitt síðasta ár keypti fyrirtækið síðan Sjóco og býður nú uppá fjölbreytt úrval af öllu því sem tilheyrir neta- og línuveiðum. Þá rekur ísfell eitt best búna og fullkomn- asta víraverkstæði landsins. Þegar við litum inn hjá Isfelli í hinum glæsilegu húsakynnum fyrirtækisins við Fiskislóð hittum við fyrir Jón Óskarsson sem sér um sölu á línu- og netaveiðarfær- um. Jón fylgdi Sjóco til ísfells og gjörþekk- ir því allt það sem þessum hlutum viðkem- ur. Þar fyrir utan var Jón Óskarsson til sjós í 20 ár og gerði út netabát 116 ár, fyrir norðan, frá Ólafsvík og réri eina vertíð frá Sandgerði. „Allt sem Sjóco var með er til sölu hér og raunar talsvert til viðbótar. Úrvalið er mjög fjölbreytt bæði í línu og netum og valmöguleikar því miklir. Við seljum nánast allar gerðir af netum. Fyrir grásleppubáta og litla og stóra netabáta. Við erum með teinaefni, blý og flotteina. Einnig þetta hefðbundna sem fylgir netunum svo sem færi, baujur og belgi,“ segir Jón. Hann segir netin flutt inn frá Japan, Tælandi og Tævan. Gæði og verð séu mismunandi og viðskiptavinir, sem eru alls staðar að af iandinu, hafi því úr nógu að velja. „Það er mikilvægt að bjóða uppá gott úrval. Sérstaklega eru það litlu bátarnir sem eru með sérþarfir. Við erum með kola- net og það er alltaf að aukast að kolinn sé veiddur í net, enda eru menn alltaf að reyna að veiða fleiri fisktegundir í net. En það skiptist eiginlega í tvö horn varðandi netin. Þeir sem eru að veiða á slæmum botni eins og er við Reykjanesið kaupa ódýr net því þeir eiga á hættu að þau verði ónýt í næstu brælu. En þeir sem veiða við betri botn, eins og við Breiðafjörð og fyrir norðan og austan kaupa vandaðri net,“ segir Jón ennfremur. Hann segir verðmun á netum sé oft nokkuð afstætt. Munurinn geti samsvarað verði á einum fiski þegar verðmunur er fimm til sex hundruð krónur á slöngunni. Að sögn Jóns Óskarsson býður ísfell mönnum að panta net fyrirfram fyrir vertíðina. Pöntun er þá gerð með um fjögurra mánaða fyrirvara og fást netin þar með á lægra verði. Talsverður fjöldi manna sé með það á hreinu I vertíðarlok hvernig þeir ætla að útbúa sig fyrir næstu vertíð. Þá má geta þess að ísfell selur netaniður- leggjara og spil frá Rapp í Noregi. Þarfir og kröfur viðskiptavina ísfells eru mjög mis- munandi og Jón gerir sér far um að heim- sækja þá reglulega til að hafa sem gleggsta yfirsýn yfir heildarmarkaðinn. Varðandi línuna sagði Óskar að sölu- aukning væri í sigurnaglalínu sem ísfell flytur inn frá Sri Lanka. Aðallega væri um að ræða 5,5 mm fyrir minni báta. Fram til þessa hefði ekki verið hægt að anna eftir- spurn en núna hefði tekist að byggja upp smá lager. Enda væri það stefna fyrirtæk- isins að hafa jafnan tiltækt það sem menn þyrftu á að halda til línu- og netaveiða. Svo fleira sé nefnt má nefna að ísfell selur króka og tauma og einnig er fyrirtækið með mjög góðan beitusmokk. Að lokum SjÓMANNABLAÐIÐ Víkingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.