Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 64
Margmiðlunardiskur fyrir alla sem starfa við sjávarútveg
Annað og meira
en áður hefur þekkst
„Við erum viss um að þessi margmiðlun-
ardiskur er annað og meira en fólk hefur
þekkt áður,“ sagði Janus Sigurjónsson hjá
T Öflugur valkostur
▼ Hagstætt verð
T Stærðir:
0.12 kW - 315 kW.
T Sérpantanir
og valið er einfalt
Vatnagarðar 10 • 104 Reykjavík
S: 568-5855 • Fax: 568-9974 • www.volti.is
ÁSJÚ
Komi> fljónustu ykkar e>a vöru á
framfæri me> einföldum hætti.
útgáfufyrirtækinu Selsvör
sem er að vinna að afar
fullkomnum margmiðlunar-
diski og netaðgangi með
upplýsingum um alla þjón-
ustu sem hægt er að fá í
hinum ýmsu höfnum á
landinu.
„Það verða ekki aðeins
upplýsingar um viðgerðir,
veiðarfæri og aðrar nauð-
synlega hluti, heldur verða
einnig upplýsingar um af-
þreyingu, samgöngur, veit-
ingar og fleira og fleira,"
sagði Janus Sigurjónsson.
Hann segir að diskinum
verði dreift ókeypis um
borð í alla báta, öll skip, til
útgerða og fiskvinnslu-
stöðva. Einnig verður hægt
að nálgast upplýsingarnar
á netinu.
„Slóðin okkar er www.mar.is og þar eins
og á disknum verður fullkomin leitarvál og
flæðiforrit. Með því verður afar þægilegt að
nálgast allar upplýsingar og vinna með
diskinn. Áður hafa verið gerðir kynningar-
bæklingar fyrir einstakar hafnir, en við
erum að koma öllum höfnum landsins
saman á einn disk, á einn stað. Hver höfn
mun fá sína forsíðu þar sem hægt verður
að finna allt það sem þar er boðið upp á,
bæði nauðsynlegar upplýsingar og fróð-
leikur. Þetta er algjör bylting sem verður
frumsýnd á Sjávarútvegssýningunni í sept-
ember. Það er alltaf erfitt að segja um í
upphafi hvernig mun til takast, en ég er
viss um að diskurinn verður notaður um
allt land og á öllum miðum, bæði til gagns
og gamans, en á honum verða spilaleikir
og fleira.“ ■
)
Allar plastumbúðir fyrir sjávarútvegsfyrirtæki á einum staó.
Hagkvæmar heildarlausnir íplastumbú>um fyrir sjávarútveg. Sérverkefni jafnt sem lagervöruf;
Gæ>aprentun - fallegt útlit
• Arkir • Rækju, lo>nu og karfapokar • Flakapokar • Fiskumslög
• Vacumpokar • Brettahettur • Strekkifilmur • Svuntur, hanskar og fl.
a /pi x Tryggvabraut 18-20 • 600 Akureyri • Sími: 462-2211 • Fax: 461-1546 • gisli@akoplast.is ^&riLAST Plasto**
i laSlOS Su>urhrauni 3 • 210 Gar>abæ • Sími 555-6500 • Fax: 555-6501 • www.plastos.is Sameinai öflugt fyrirtaeV
64
Sjómannablaðið Víkingub