Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 64
Margmiðlunardiskur fyrir alla sem starfa við sjávarútveg Annað og meira en áður hefur þekkst „Við erum viss um að þessi margmiðlun- ardiskur er annað og meira en fólk hefur þekkt áður,“ sagði Janus Sigurjónsson hjá T Öflugur valkostur ▼ Hagstætt verð T Stærðir: 0.12 kW - 315 kW. T Sérpantanir og valið er einfalt Vatnagarðar 10 • 104 Reykjavík S: 568-5855 • Fax: 568-9974 • www.volti.is ÁSJÚ Komi> fljónustu ykkar e>a vöru á framfæri me> einföldum hætti. útgáfufyrirtækinu Selsvör sem er að vinna að afar fullkomnum margmiðlunar- diski og netaðgangi með upplýsingum um alla þjón- ustu sem hægt er að fá í hinum ýmsu höfnum á landinu. „Það verða ekki aðeins upplýsingar um viðgerðir, veiðarfæri og aðrar nauð- synlega hluti, heldur verða einnig upplýsingar um af- þreyingu, samgöngur, veit- ingar og fleira og fleira," sagði Janus Sigurjónsson. Hann segir að diskinum verði dreift ókeypis um borð í alla báta, öll skip, til útgerða og fiskvinnslu- stöðva. Einnig verður hægt að nálgast upplýsingarnar á netinu. „Slóðin okkar er www.mar.is og þar eins og á disknum verður fullkomin leitarvál og flæðiforrit. Með því verður afar þægilegt að nálgast allar upplýsingar og vinna með diskinn. Áður hafa verið gerðir kynningar- bæklingar fyrir einstakar hafnir, en við erum að koma öllum höfnum landsins saman á einn disk, á einn stað. Hver höfn mun fá sína forsíðu þar sem hægt verður að finna allt það sem þar er boðið upp á, bæði nauðsynlegar upplýsingar og fróð- leikur. Þetta er algjör bylting sem verður frumsýnd á Sjávarútvegssýningunni í sept- ember. Það er alltaf erfitt að segja um í upphafi hvernig mun til takast, en ég er viss um að diskurinn verður notaður um allt land og á öllum miðum, bæði til gagns og gamans, en á honum verða spilaleikir og fleira.“ ■ ) Allar plastumbúðir fyrir sjávarútvegsfyrirtæki á einum staó. Hagkvæmar heildarlausnir íplastumbú>um fyrir sjávarútveg. Sérverkefni jafnt sem lagervöruf; Gæ>aprentun - fallegt útlit • Arkir • Rækju, lo>nu og karfapokar • Flakapokar • Fiskumslög • Vacumpokar • Brettahettur • Strekkifilmur • Svuntur, hanskar og fl. a /pi x Tryggvabraut 18-20 • 600 Akureyri • Sími: 462-2211 • Fax: 461-1546 • gisli@akoplast.is ^&riLAST Plasto** i laSlOS Su>urhrauni 3 • 210 Gar>abæ • Sími 555-6500 • Fax: 555-6501 • www.plastos.is Sameinai öflugt fyrirtaeV 64 Sjómannablaðið Víkingub
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.