Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 65
MD Vélar hf Hefur bygg- ingu a skipsraf- stöðvum Vegna mikillar eftirspurnar og kröfu um stuttan afgreiðslutíma, hafa MD Vélar hf. sem eru umboðsaðilar fyrir MITSUBISHI dieselvélar á íslandi, byrjað að byggja sam- an skipsrafstöðvar (Ijósavélar) á lager. Raf- stöðvarnar eru byggðar samkvaemt kröfum Siglingastofnunar íslands undir heitinu M-D.R. sem stendur fyrir Mitsubishi Diesel Rafstöðvar. Rafstöðvarnar eru í staerðum 30 til 120 kVA, 3 x 400/230 VAC, 50 Hz við 1500 sn/min (24 til 96 kW miðað við afl- stuðul 0.8). Settin eru byggð á stálramma sem er hannaður og smíðaður af starfsmönnum MD Véla. Samanstanda þau af eftirtöldum einingum: ferskvatnskaeldri fjórgengis Mitsubishi dieselvél, Stamford tveggja legu rafala með svegjutengi (hægt er að fá settin hieð einna legu rafala ef pláss er mjög lítið), lengihúsi og þá eru vélapúðar milli raf- stöðvar og ramma. Þá eru settin með full- tengdu mælaborði, í því er sjálfvirkur stöðv- enarbúnaður fyrir vélina og fullkominn að- vörunarbúnaður. Þá er einnig ábyggður og tengdur hraðastýribúnaður fyrir skammtíma tösun. Á settinu er einnig sjókældur terskvatnskælir og miðflótta sjódæla (úr kopar sem sérstaklega er ætlaður fyrir sjó), en einnig er hægt að fá settin með utan- borðskælir. Allar stærri samstæður eru af- 9reiddar af lager MITSUBISHI í Hollandi og er afgreiðslutími mjög stuttur (hægt er að fá rafstöðvar upp í öllum stærðum upp í 5250 kVA - 4200 kW miðað við aflstuðul 0.8). Nýjar reglur um losunar- og sjósetningarbúnað gúmmíbjörgunarbáta öðlast senn gildi. SICLINCASTOFNUN SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.