Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 65
MD Vélar hf
Hefur bygg-
ingu a
skipsraf-
stöðvum
Vegna mikillar eftirspurnar og kröfu um
stuttan afgreiðslutíma, hafa MD Vélar hf.
sem eru umboðsaðilar fyrir MITSUBISHI
dieselvélar á íslandi, byrjað að byggja sam-
an skipsrafstöðvar (Ijósavélar) á lager. Raf-
stöðvarnar eru byggðar samkvaemt kröfum
Siglingastofnunar íslands undir heitinu
M-D.R. sem stendur fyrir Mitsubishi Diesel
Rafstöðvar. Rafstöðvarnar eru í staerðum
30 til 120 kVA, 3 x 400/230 VAC, 50 Hz við
1500 sn/min (24 til 96 kW miðað við afl-
stuðul 0.8).
Settin eru byggð á stálramma sem er
hannaður og smíðaður af starfsmönnum
MD Véla. Samanstanda þau af eftirtöldum
einingum: ferskvatnskaeldri fjórgengis
Mitsubishi dieselvél, Stamford tveggja legu
rafala með svegjutengi (hægt er að fá settin
hieð einna legu rafala ef pláss er mjög lítið),
lengihúsi og þá eru vélapúðar milli raf-
stöðvar og ramma. Þá eru settin með full-
tengdu mælaborði, í því er sjálfvirkur stöðv-
enarbúnaður fyrir vélina og fullkominn að-
vörunarbúnaður. Þá er einnig ábyggður og
tengdur hraðastýribúnaður fyrir skammtíma
tösun. Á settinu er einnig sjókældur
terskvatnskælir og miðflótta sjódæla (úr
kopar sem sérstaklega er ætlaður fyrir sjó),
en einnig er hægt að fá settin með utan-
borðskælir. Allar stærri samstæður eru af-
9reiddar af lager MITSUBISHI í Hollandi og
er afgreiðslutími mjög stuttur (hægt er að fá
rafstöðvar upp í öllum stærðum upp í 5250
kVA - 4200 kW miðað við aflstuðul 0.8).
Nýjar reglur um losunar- og sjósetningarbúnað
gúmmíbjörgunarbáta öðlast senn gildi.
SICLINCASTOFNUN
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
65