Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 53
•L
Myndirnar eru frá sjósetningu Árna
Friðrikssonar.
getur farið út með stærstu veiðarfæri og unnt
að draga tvær vörpur samtímis. Það bætir
^lla aðstöðu til veiðarfærarannsókna því þar
naeð verður unnt að bera saman tvær mis-
munandi vörpur. Skipið er með fellikjöl sem
hægt er að slaka nokkra metra niður úr botni
skipsins. Þar er sendi- og móttökutæki berg-
málsmælanna. Botnstykkið er þar með kom-
>ð niður fyrir veðurtruflanir svo við verðum
ekki fy rir eins miklum truflunum af hafróti
eins og á gamla Arna og Bjarna. Það á verða
kægt að vinna við bergmálsmælingar í allt að
8 tíl 9 vindstigum. Þetta eykur því á viðveru
við mælingar, ekki síst að vetrarlagi, og frá-
tafir minni fyrir utan það að þetta er svo
stórt skip að við þurfum ekki að fara eins
mikið í var og á minni skipunum,“ sagði Jó-
hann ennfremur.
Að sögn Jóhanns er ekki alveg frágengið
hve margir verða í fastri áhöfn nýja Arna en
það verða eitthvað fleiri en á þeim gamla. M
Gunnvör hf. sendir
sjómönnum og
fiskvinnslufólki bestu
kveðjur á sjómannadaginn
Gunnvör hf.
í Safirðisimi 456-4377
Fax 456-4720
útgerð: Júlíus Gcirmundsson IS 270
Framnes IS 708
Maref MHOO
l\lý sterkbyggð og hagkvæm sjóvog
Vatnsheld samkvæmt
IP67
■
2 mælisvið (Multirange)
■
Mjög sterkt lykilborð
með snertirofum
■
Skýr aflestur af skjá
■
Nýtækni eykur
viöbragðshraða og
stöðugleika
■
Sýnir vigtarniöustöðu á
skjá á sekúndubroti
■
5 pökkunarminni
■
5 flokkunarminni:
pósitíf og negatíf flokkun
■
Straumþörf: 110/23D
VAC eða rafhlaða
■
Sjálfvirk törun
Stillanleg fyrir kg, g, oz, Ib.
Marel hf. hefur hannað
nýja sjóvog sem ætlað
er aó mæta þörfum
markaðanins fyrir
hagkvæma en þó um
leió fullkomna sjóvog.
Hágæða snertinofar á
takkaborði, fullkominn
vatnsheldni og
fimastenk smíði tnyggin
hámarks endingu við
enfiðustu aðstæður.
Nýtækni gerir það að verkum að vogin er einstaklega
snögg að sýna vigtarniðurstöðu og tnyggin enn betri
stöðugleika vogarinnar.
Marel hf.
Sími: 563 8000 ■ Fax: 563 8001
Netfang: info@marel.is ■ www.marel.is
ÆM
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
53