Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 45
um, bæði af þeim minni sem og þeim stærri. Það er engu logið þó fullyrt sé að Grímur er listasmiður. Eftirlit með niðursetningu vélbúnaðar og prófun af hálfu kaupanda á íslandi hafði Jóhann Björnsson vélstjóri, en hann dvaldi í Svíþjóð vegna þessa árin 1945 til 1948. Jóhann var lengi vélstjóri á B/S Sæbjörgu og i áhöfn þess þegar það var sótt nýtt til Fred- tikssund í Danmörku árið 1937 og hann var lengi vélstjóri á vita- og björgunarskipinu Hermóði. Jóhann sagði mér að öll samskipti við þá sænsku hefðu verið hin ágætustu en nefndi að ferðir milli skipasmíðastöðvanna hefðu oft verið erfiðar að vetrarlagi. í prufu- siglingu eitt sinn kom upp deilumál við full- trúa skipasmíðastöðvar um frágang á gír og öxulbúnaði. Sagði Jóhann við þann sænska að hann þyrfti ekki að segja sér hvernig hlut- •rnir ættu að vera um borð í íslenskum fiski- bát. Eftir það voru hlutirnir í lagi. Jóhann Björnsson, en hann var afabróðir tninn, var afbragðsvélstjóri af gamla skólan- um. Hann fékk viðurkenningu Sjómanna- dagsráðs 1965. Hann var vélstjóri í sjómælingabátnum Tý allt til ársins 1961 og vann lengi hjá Vitamálastofnun við Seljaveg í Bátar í smíðum hjá Djupsvik-Varv. 9. apríl 1946. Reykjavík. Einnig vann hann á vitadeild við nákvæmisverk á stillingum og prófun á kveikibúnaði tengdum Ijósbúnaði gasvita. Tómas verkstjóri og eldri starfsmenn í vita- deild minnast með hlýhug hins fágaða fag- manns. Jóhann lést 15. nóvember 1981. Blessuð sé minning hans. 1 framhaldi má geta þess að í júlí 1948 kom til Siglufjarðar M/S Ingvar Guðjónsson EA 18, smíðaður úr eik í Svíþjóð. Hann var 186 BRT með Pólar-díselvél, 540 hestöfl. Hann var langstærsta tréskipið sem smíðað var í Svíþjóð fýrir íslendinga. ■ SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.