Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Blaðsíða 63
Fiskmarkaður Suðurlands
Þorlákshöfn
□ □□□’
Grindauíkurbær
□ □□□
Gjögur hf. Grindauík
□ □□□
Þorbjörn hf. Grindauík
□ □□□
Hitaueita Suðurnesja
□ □□□
Vélsmiðja Þorsteins.
Seljabót 3 Grindauík
□ □□□
Fiskanes hf. Grindauík
□ □□□
Festi hf Grindauík
□ □□□
Stakkauík ehf Grindauík
□ □□□
Sjómanna og uélstjórafélag
Grindauíkur
□ □□□
Sandgerðishöfn
□ □□□
Verkalýðs- og sjómannafélag
Sandgerðis
□ □□□
Arney ehf. Sandgerði
□ □□□
Fiskuerkunin Von hf.
Garði
□ □□□
Karl Njálsson hf.
fiskuerkun Garði
□ □□□
Hólmsteinn hf. Garði
□ □□□
Njáll hf. - Nesfiskur hf.
- Eldey hf. Garði
□ □□□
Reykjanesbœr
□ □□□
Útuegsmannafélag
Suðurnesja
□ □□□
berst talið að þeirri fækkun sem orðið hef-
Ur á hefðbundnum vertíðarbátum.
„Fiskveiðiflotinn okkar verður að saman-
standa af smábátum, vertíðarbátum og
sv° stærri skipum. Útgerðin þarf að vera
blönduð. Það verður að byggja aftur upp
vertíðarbátaflotann og nú er byrjað að end-
Urnýja flotann. Ég hef trú á því að línu- og
netaveiðar muni aukast á næstu árum,“
sagði Jón Óskarsson.
Burstar upp fiski
Sérkennilegir rúlluburstar standa á gólfi
söludeildar Isfells og minna helst á bursta í
götusópum. Páll Gestsson sölustjóri upp-
lýsir að þetta séu svokallaðir milliburstar
Hafnarsamlag Suðurnesja
□ □□□
Verslunarmannafélag
Suðurnesja Keflauík
Sparisjóður Keflauíkur
□ □□□
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 Keflauík
□ □□□
Nes hfskipafélag
Hafnargötu 13-15 Hafnaifirði
□ □□□
Útuík hf fiskuerkun og útgerð
Hafnarfirði
□ □□□
Spennubreytar hf
TTönuhrauni 5 Hafnarfirði
□ □□□
B. Sigurðsson sf.
Nýbýlauegi 8 Kópauogi
□ □□□
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
sem eru gerðir tii að loka gatinu á milli
rokkhopperhjólanna og koma í veg fyrir að
fiskurinn sleppi undir trollið.
„Við byrjuðum með þessa bursta í nóv-
ember í fyrra. Þá settum við upp rokk-
hopperlengju fyrir Sóley SH. Hún fékk
fyrstu lengjuna með burstunum. Síðan eru
ein 20 skip komin með þetta, þar af fjórir
togarar. Þetta hefur gefið góðan árangur
og fréttist fljótt. Menn tala um að þeir séu
að fá meðafla á slóðinni sem þeir hafi ekki
fengið áður, til dæmis bæði flatfisk og
steinbít. Einnig að þeir komist yfir verri
botn en áður án þess að rífa,“ segir Páll.
Að sögn Páls eru burstarnir bara settir á
miðjuna og næstu tveimur vængjum. Sum-
ir bátar séu með styrkt rokkhoppergúmmí
á miðjunni og það hafi gefist mjög vel.
Styrktu hjólin séu betur löguð fyrir
burstana. ísfell var með sýnishorn af
burstunum á sjávarútvegssýningunni í
Glasgow í byrjun mars og vöktu þeir mikla
athygli. Burstana flytur ísfell inn frá Skand-
inaviu. ■
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
63