Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1932, Blaðsíða 32
26 NATTÍ'rrtTTFR nóvember síðastliðinn, skýrði hinn kínverski iarðfræðinerur W. C. Pei. er nú stiórnar rannsóknunum í Chou-Kou-Tien. frá hví. að ófullkomin verkfæri hafi fundizt jiar. 0.? á sama fundi skvrði nrófessor Davidson Black frá ])ví, að sannað væri, að Pekino-- maðurinn hefði notað eidinn. Eru betta langelztu leifar ,,menn- inear“ er fundizt hafa. Raunar hafa í Evrónu fundizt tinnuflísar (eolítar) í jarðlögum frá jæssum tíma, og telja sumir fræðimenn, að bær séu mannaminiar. en liað er með öllu ósannað.---------- Já, mannkynssagan er löng. Menn lesa með miklum fiáhdeik um fornar menningarleifar. er fundizt hafa í Ur. á Egvntalandi og öðrum stöðum. Leifar bessar eru nokkur jjúsund ára gamlar. En hundruðum jíúsunda ára áður lifðu austur í Asíu ana- kyniaðar verur, sem höfðu stigið stærsta menningarsnorið. er stigið hefir verið. Þær höfðu lært að nota eldinn. Þær voru orðn- ar að mönnum. Kbh., í jólafríi ’32. Siff. Þórarinsson. Kíakakísta Græníands. Svo sem kunnugt er, dvöldust leiðangursfélagar Weaeners síðastl. vetur á há.iöklum Grænlands á 72. breiddarstigi, til bess að rannsaka veðurfar og iöklana á bessum slóðum. Meðal annars reyndu þeir að mæla joykkt jökulsins yfir landinu bar nyrðra, og höfðu til þess nýja aðferð, sem jarðeðlisfræðistöðin í Göttingen hafði stungið unn á að nota; undirstaða þessara aðferða er hin sama og bergmálsins. Þegar æpt er nærri hömrum, skapar ónið titringssveiflur í loftinu er berast að hamjaveggnum, en varnast til baka frá hömrunum og berast sem bergmál að eyrum kallarans. Eftir tímanum, sem líður, frá því að ænt er, þangað til ónið kem- ur aftur sem bergmál, má reikna f.jarlægð hamarsins frá kallar- anum. Þjóðverjarnir komu á stað líkum titringssveiflum í jöklinum með dynamít-sprengingum í yfirborði jökulsins. Sveiflurnar bárust niður í gegnum jökulinn og vörpuðust til baka frá berggrunni jöklanna til yfirborðsins aftur. Var sveifluhraðinn í jöklinum um 3400 m. á sekúndu. M.jög nákvæm mælingatæki, með tímamælum, voru sett niður umhverfis tilraunastöðvarnar, er sýndu svart á hvítu hve sveiflurnar voru lengi á leiðinni, frá því þær skópust

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.