Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1960, Page 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 B ó 1 u þ a n g (Fucus vesiculosus). Allstór planta. Blöðrurnar eða bólurnar sitja tvær og tvær sín hvoru megin við miðtaugina. Þalið er flatt og forkskipt hvað eftir annað, en neðst er einskonar leggur allgildur. Kynfærin eru í enda þalgreinanna (frjóbeður). Frjóbeður þessarar tegundar er uppblás- inn og nálega hnöttóttur á afbrigði, sem hér er algengt. Tegundin er talsvert breytileg og getur jafnvel verið blöðrulaus. Vex einkum ofantil í þangbeltinu. Algengt meðfram allri ströndinni. 14. mynd. a Fucus vesiculosus (x l/5). b Fucus spirales (x 2/) (Chapman).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.