Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 B ó 1 u þ a n g (Fucus vesiculosus). Allstór planta. Blöðrurnar eða bólurnar sitja tvær og tvær sín hvoru megin við miðtaugina. Þalið er flatt og forkskipt hvað eftir annað, en neðst er einskonar leggur allgildur. Kynfærin eru í enda þalgreinanna (frjóbeður). Frjóbeður þessarar tegundar er uppblás- inn og nálega hnöttóttur á afbrigði, sem hér er algengt. Tegundin er talsvert breytileg og getur jafnvel verið blöðrulaus. Vex einkum ofantil í þangbeltinu. Algengt meðfram allri ströndinni. 14. mynd. a Fucus vesiculosus (x l/5). b Fucus spirales (x 2/) (Chapman).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.