Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 B ó 1 u þ a n g (Fucus vesiculosus). Allstór planta. Blöðrurnar eða bólurnar sitja tvær og tvær sín hvoru megin við miðtaugina. Þalið er flatt og forkskipt hvað eftir annað, en neðst er einskonar leggur allgildur. Kynfærin eru í enda þalgreinanna (frjóbeður). Frjóbeður þessarar tegundar er uppblás- inn og nálega hnöttóttur á afbrigði, sem hér er algengt. Tegundin er talsvert breytileg og getur jafnvel verið blöðrulaus. Vex einkum ofantil í þangbeltinu. Algengt meðfram allri ströndinni. 14. mynd. a Fucus vesiculosus (x l/5). b Fucus spirales (x 2/) (Chapman).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.