Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 3
Jón Jónsson:
Um Kötluhlaup
ENNGANGUR
Um jökulhlaup í sambandi við gos í
Köllu hefur margl verið rætt og ritað
fjæði fyrr og síðar, enda eru þau án efa
mcðal mestu náttúruhamfara, sem
koma fyrir á landi hcr. Frá og mcð 1625
eru til góðar heimildir um Köllugos
skráðar af sjónarvottum. Yfirleitt eru
þær þó mcira bundnar við áhrif hlaup-
anna. hamfarir þeirra og ógn en við
hlaupin sjálf. Kkki cr til ein einasta lýs-
ing á hlaupinu sjálfu cða því hvemig
það fer fram að undanskildu hlaupinu
1918 og verður að því vikið síðar.
Nokkur em þau atríði í sambandi við
hlaupin. sem til þcssa hefur lítill
gaumur verið gefinn. Má í því sam-
bandi einkum nefna þrennt. Eðli og
ástand hlaupsins sjálfs, heildarrennsli í
hámarki og magn fastra efna, sem það
flytur fram.
HÖFÐABREKKUJÖKULL OG
KÖTLUKLETrUR
Sunnan undir Höfðabrckkuhálsi cr
sand- og malardyngja mikil. sem frá
norðri til suðurs er scm næst 1100 m
löng, cn um 600 m brcið frá auslri til
vcsturs. Nyrst nær dyngjan upp í 35 m
hað yfir sjó cn er annars um 12—17 m
yfir umhvcrfið. Svæði þetta bcr nafnið
Höfðabrckkujökull. Nokkru austar á
sandinum og austan Múlakvíslar cíns
og hún rennur nú, er AusturjÖkull og
austan við Blautukvísl er Ltmbajokull.
sem væntanlega er samskonar myndun.
Ekki cr mér kunnugt um ömcfni af
þcssu tagi nema á Mýrdalssandi og í
Öræfum (Svartijökull, Grasjökull, Mið-
jökull). Uppruni þcssara mvndana cr
hinn sami á báðum stöðum. Þær cru
framburður jökulhlaupa, sem orsökuð
eru af eldgosum undir ís og hafa jökul-
jalcar legið ofan á og verið í þcssum
malar- og sanddyngjum mörgum árum
eftir hlaupin og því hafa þcssi sérslæðu
ömcfni orðið til.
Höfðahrckkujökull og eins Austur-
jökull virðast samkvæmt hcimildum
(Safn lil sögu Islands IV) hafa myndast í
hlaupunum 1721 og 1755, líklega þó
cinkum í því fyrst nefnda. Verður það
ckki nánar rökstutt hér.
Vcstanundir Höfðabrckkujökli þar
scm Kerlingadalsá nú rennur hcfur hún
grafið fram jarðvcgstorfu (1. mynd),
sem er a. m. k. 90 m löng og mcíra cn
tvcggja metra þykk cn um breidd
hcnnar cr ckki vitað. Hún liggur lárctt
og hefur án cfa borist í heilu lagi mcð
hlaupinu, cn þcgar það gekk hér yfir
1721 hcfur á þessum stað að öllum lík-
indum verið sjór. Víða í Höfðabrckku-
jöklí og Austurjökli má sjá stór jarð-
vcgsstykkí, scm hafa endastungist og
rótast um á ýmsa vegu. I þeim má
grcina lög af eldijallaösku.
NáttúrufraAíngurinn, 50 (2), 1980
81
6