Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 45
unda í jarðgufu og ísótópahlutföll í
vatni undanfarin ár í þessu sambandi.
Þessara efnahitamæla verður þó ekki
getið nánar hér, heldur visast til Trues-
dell og Hulston (1980), Ellis (1979) og
D’Amore og Panichi (1980).
FORSENDUR
Meginforsendan við notkun efna-
hitamæla er þessi: Hitastigsháð efna-
jafnvægi ráða styrk viðkomandi efna i
jarðhitakerfinu og styrkur þeirra breyl-
ist ekki samfara kælingu i aðfærsluæð-
um uppsprettna og borhola. Fyrir kvars,
kalsedón og Na-K hitamælinn má lýsa
(aessum jafnvægjum með eftirfarandi
jöfnum:
SiO + 2H_,0 = kvars H ,SiO, uppleystur kísill (1)
SiO,, + 2H_,0 kalsedón = H,SiO, upplcystur kisill (2)
NaAlSi ,0„ + K ' = KAlSi,0„ + Na
albít míkróklín (3)
Jafnvægisstuðlar (K) fyrir þessi efna-
jafnvægi eru:
Ekvars = (H,SiO,)
Kkalsedón = (H,Si04)
Efeldspat = (Na +) / (K + )
Gildi jafnvægisstuðlanna sem fall af
hitastigi eru sýnd á 1. og 2. mynd.
Efnajafnvægi hliðstæð þeim hér að ofan
er ekki unnt að rita fyrir Na-K-Ca og
Na-K-Ca-Mg hitamælana, þar sem
ákvörðun þeirra er byggð á reynslutöl-
1. mynd. Uppleysanleiki kvars og kalse-
dóns í vatni sem fall af hitastigi við þrýsting,
er svarar til [irýstings mettaðrar gufu við
hvert hitastig. Gögn fyrir uppleysanleika
steindanna eru fengin frá Fournier (1977) og
Kennedy (1950). — The solubility of quartz and
chalcedony in water as a function of temþerature and
al þressures corresponding to those of saturated
steam at each temþerature. Based on data from
Fournier (1977) and Kennedy (1950).
jafnvægi við lágalbít og K-feldspat
(míkróklín) við mismunandi hitastig. Byggt
á gögnum eftir Helgeson (1969). — Na/K
ratios in water in equilibrium wih low albite and
K-feldspar (microcline) as a function of tempera-
ture. Based on dala from Helgeson (1969).
um eingöngu, eins og áður var greint
frá, og ekki er vitað hvaða steindir koma
við sögu.
123