Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 45
unda í jarðgufu og ísótópahlutföll í vatni undanfarin ár í þessu sambandi. Þessara efnahitamæla verður þó ekki getið nánar hér, heldur visast til Trues- dell og Hulston (1980), Ellis (1979) og D’Amore og Panichi (1980). FORSENDUR Meginforsendan við notkun efna- hitamæla er þessi: Hitastigsháð efna- jafnvægi ráða styrk viðkomandi efna i jarðhitakerfinu og styrkur þeirra breyl- ist ekki samfara kælingu i aðfærsluæð- um uppsprettna og borhola. Fyrir kvars, kalsedón og Na-K hitamælinn má lýsa (aessum jafnvægjum með eftirfarandi jöfnum: SiO + 2H_,0 = kvars H ,SiO, uppleystur kísill (1) SiO,, + 2H_,0 kalsedón = H,SiO, upplcystur kisill (2) NaAlSi ,0„ + K ' = KAlSi,0„ + Na albít míkróklín (3) Jafnvægisstuðlar (K) fyrir þessi efna- jafnvægi eru: Ekvars = (H,SiO,) Kkalsedón = (H,Si04) Efeldspat = (Na +) / (K + ) Gildi jafnvægisstuðlanna sem fall af hitastigi eru sýnd á 1. og 2. mynd. Efnajafnvægi hliðstæð þeim hér að ofan er ekki unnt að rita fyrir Na-K-Ca og Na-K-Ca-Mg hitamælana, þar sem ákvörðun þeirra er byggð á reynslutöl- 1. mynd. Uppleysanleiki kvars og kalse- dóns í vatni sem fall af hitastigi við þrýsting, er svarar til [irýstings mettaðrar gufu við hvert hitastig. Gögn fyrir uppleysanleika steindanna eru fengin frá Fournier (1977) og Kennedy (1950). — The solubility of quartz and chalcedony in water as a function of temþerature and al þressures corresponding to those of saturated steam at each temþerature. Based on data from Fournier (1977) and Kennedy (1950). jafnvægi við lágalbít og K-feldspat (míkróklín) við mismunandi hitastig. Byggt á gögnum eftir Helgeson (1969). — Na/K ratios in water in equilibrium wih low albite and K-feldspar (microcline) as a function of tempera- ture. Based on dala from Helgeson (1969). um eingöngu, eins og áður var greint frá, og ekki er vitað hvaða steindir koma við sögu. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.