Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 11
Fiskimálasjóði fyrir fjárstyrk sern hann veitti til þessa verks. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Sýnum úr yfirborði sjávar var safnað á 14 stöðum í firðinum innan við Lambey (1. mynd, Tafla I). Auk þess voru tekin sýni á mismunandi dýpi á þrentur þessara staða. Loks voru sýni tekin til ákvörðunar á hitastigi og nær- ingarefnum úr 7 ám, sem falla í Hvammsfjörð (sjá Töflu III). Til töku sýna og hitamælinga undir yfirborði voru notaðir svonefndir Nansen sjó- takar. sem rennt var niður á nylonstreng og lokað með falllóði. Áfastir við sjótak- ann voru vendimælar, sem gerðu það kleift að mæla hita (±0.02°G) á mis- munandi dýpi. Sýni úr sjávarborði voru tekin i plastskjólu og hiti ntældur með nákvæmum yfirborðshitamæli (±0.02°C). Selta var fundin með leiðnimælingu með Auto Lab Salinometer. Mæliná- kvæmni er innan við 0.01 f r. Sýni til mælinga á næringarsöltum (ólífrænu fosfati, nítrati, og kisii) voru fryst strax að lokinni sýnatöku og haldiö frosnum uns þau voru efnagreind. Styrkur þessara efna var fundinn með IjósgleypnimæUngum samkvæmt stöðl- uðum aðferðum. Ætla má að mæliná- kvæmni hafi verið sem hér segir: fosfat (PO,—P):±0.05 i»g-at/L; nítrat NOs—N):±0.01 i»g-at/L og silikat (Si);±0.1 Mg-at/L fyrir lægri gildi en 10 l»g-at U en um ±5 |ig-al/L fyrir hæstu gildin (úr ánum). TAFLA I. Niðurstöður rannsókna í Hvammsfirði í júli 1979 — Results of absemitians in Hmmmsfjördwr in Juty 1979 Stöó Daipctn. Klukka Dýpi Hitastig Selta po4-p N03-N Si Slalttm Dale ttma Depth m Temþerature “C Satmitv *r ~ pg-at/L pg-at/L pg-at/L 1 1. júli 12:50 0 7.5 32.23 0.34 1.5 5.1 2 — 13:15 0 7.5 32.26 0.43 1.8 3.9 3 — 14:00 0 7.6 31.88 0.54 0.8 7.6 4 — 14:40 0 7.9 32.32 0.42 1.0 5.2 5 — 16:40 0 7.8 32.67 0.48 1.2 4.7 — — 10 7.6 32.85 0.29 0.6 7.2 — — 20 7.0 33.22 0.48 0.9 4.3 — — 43 5.8 33.30 0.51 1.0 5.3 6 — 17:30 0 8.1 33.04 0.40 1.0 3.9 7 — 17:50 0 8.1 32.92 0.38 0.9 4.7 8 — 18:30 0 8.2 32.44 0.29 0.5 5.6 9 — 19:05 0 7.9 32.19 0.27 0.3 4.5 10 — 19:30 0 8.0 32.16 0.32 0.2 5.2 11 2 júlí 19:30 0 8.2 29.76 0.44 0.2 11.2 12 — 23:00 0 7.5 32.07 0.46 0.5 6.1 13 14. júlí 12:20 0 9.2 30.95 0.29 0.5 12.9 — — 10 8.3 32.46 0.25 0.5 6.6 — — 20 8.0 32.98 0.50 0.8 5.8 14 — 12:45 0 9.1 31.63 0.25 0.5 9.7 — — 12 8.1 32.74 0.38 0.7 6.4 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.