Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 17
TAFLA IV Útreiknaður straumhraði (sjómílur á klst.) í Hvammsfjarðarröst í meðal stór- straumi og meðal smástraumi. — Computed tidal in currents in the channel (Hvamms- fjarðarröst) at mean spring tide and rnean neap tide. Hámarkshraði í miðju sundi Nlcftalhraði frá háfjöru aö háflæöi \lcan citncnl V (hnútar) knots I stórstraumi 9.1 Sfiring tide í smástraumi 3.6 Neap tide Hámarkshraði \lax. current iti Max. current mid-channel n/2 X V (hnútar) 2*/3 X V (hnút Knots Kiwts 14.4 19.2 5.8 7.7 VATNSHAGUR HVAMMSFJARÐ- AR Til þess að geta reiknað út endurnýj- un sjávarins innan Hvammsfjarðar er nauðsynlegt að vita ferskvatnsmagnið i firðinum og ennfremur framburð fersk- vatns á tímaeiningu. Um hvorugt þess- ara atriða iiggja fyrir nákvæmar upp- lýsingar fyrir þann tíma, sem mæling- arnar ná til. I ritinu Islenzk vötn (Sigurjón Rist 1956) eru upplýsingar um afrennsli til sjávar og vatnasvæði, og er byggt á mælingum á árunum 1948—1955. Samkvænu því má áætla, að afrennsli til Hvammsfjarðar sé að meðaltali ná- lægt 40 1 X sek 1 X km~- og heildar- vatnasvæðið 1840 km2. Samanlagt rennsli i Hvammsfjörð verður þá 73.6 m3 X sek 1 að meðaltali. Þegar talað er um „ferskvatnsmagnið í firðinum“ er átt við það ferskvatn, sem jDar hefur blandast sjónum og safnast fyrir vegna afrennslis i Hvammsfjörð. Til þess að hægt sé að reikna þetta ferskvatnsmagn, þarf ekki aðeins að þekkja seltudreifinguna i firðinum heldur einnig seltu þess sjávar, sem berst inn í fjörðinn um Röstina, þ. e. seltu sjávarins i suðaustanverðum Breiða- firði. ’Filtölulega fá sýni hafa verið tekin til seltumælinga úr Breiöafirði. I sunnan- verðum flóanum á svæði, sem nær frá Sandi að Grundarfirði að sunnan og að norðan frá norðaustanveröum Kolluál (65°03’N, 23°50’V) og inn eftir Bjarn- eyjaál (að 65° 15’N, 23°17’V), hafa verið gerðar milli 30 og 40 athuganir á seltu á árunum 1948—1978, en lang- flestar þeirra í norðaustanverðum Kolluál. Meðaltal 11 mælinga á yfir- borðsseltu á þessum stað (65°30’N, 23°50’V á tímabilinu maí—júní og 6 mælinga á tímabilinu ágúst til septem- ber, er sem hér segir: Maí—Júní Ágúst—Seþtember 34.62 (+0.08) %o 34.41 (±0.11) %c I fjögur skipti voru gerðar samtíma mælingar innst i Bjarneyjaál og í norðaustanverðum Kolluál. Sýndu }:>ær, að yfirborðsselta var að meðaltali 0.09%o lægri á innri staðnum en þeim ytri. Á leiðinni frá Bjarneyjaál að mynni Hvammsfjarðar má búast við enn frek- ari seltulækkun. Þannig má ætla, að meðalselta i yfirborði sjávar utan við 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.