Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 17
TAFLA IV Útreiknaður straumhraði (sjómílur á klst.) í Hvammsfjarðarröst í meðal stór- straumi og meðal smástraumi. — Computed tidal in currents in the channel (Hvamms- fjarðarröst) at mean spring tide and rnean neap tide. Hámarkshraði í miðju sundi Nlcftalhraði frá háfjöru aö háflæöi \lcan citncnl V (hnútar) knots I stórstraumi 9.1 Sfiring tide í smástraumi 3.6 Neap tide Hámarkshraði \lax. current iti Max. current mid-channel n/2 X V (hnútar) 2*/3 X V (hnút Knots Kiwts 14.4 19.2 5.8 7.7 VATNSHAGUR HVAMMSFJARÐ- AR Til þess að geta reiknað út endurnýj- un sjávarins innan Hvammsfjarðar er nauðsynlegt að vita ferskvatnsmagnið i firðinum og ennfremur framburð fersk- vatns á tímaeiningu. Um hvorugt þess- ara atriða iiggja fyrir nákvæmar upp- lýsingar fyrir þann tíma, sem mæling- arnar ná til. I ritinu Islenzk vötn (Sigurjón Rist 1956) eru upplýsingar um afrennsli til sjávar og vatnasvæði, og er byggt á mælingum á árunum 1948—1955. Samkvænu því má áætla, að afrennsli til Hvammsfjarðar sé að meðaltali ná- lægt 40 1 X sek 1 X km~- og heildar- vatnasvæðið 1840 km2. Samanlagt rennsli i Hvammsfjörð verður þá 73.6 m3 X sek 1 að meðaltali. Þegar talað er um „ferskvatnsmagnið í firðinum“ er átt við það ferskvatn, sem jDar hefur blandast sjónum og safnast fyrir vegna afrennslis i Hvammsfjörð. Til þess að hægt sé að reikna þetta ferskvatnsmagn, þarf ekki aðeins að þekkja seltudreifinguna i firðinum heldur einnig seltu þess sjávar, sem berst inn í fjörðinn um Röstina, þ. e. seltu sjávarins i suðaustanverðum Breiða- firði. ’Filtölulega fá sýni hafa verið tekin til seltumælinga úr Breiöafirði. I sunnan- verðum flóanum á svæði, sem nær frá Sandi að Grundarfirði að sunnan og að norðan frá norðaustanveröum Kolluál (65°03’N, 23°50’V) og inn eftir Bjarn- eyjaál (að 65° 15’N, 23°17’V), hafa verið gerðar milli 30 og 40 athuganir á seltu á árunum 1948—1978, en lang- flestar þeirra í norðaustanverðum Kolluál. Meðaltal 11 mælinga á yfir- borðsseltu á þessum stað (65°30’N, 23°50’V á tímabilinu maí—júní og 6 mælinga á tímabilinu ágúst til septem- ber, er sem hér segir: Maí—Júní Ágúst—Seþtember 34.62 (+0.08) %o 34.41 (±0.11) %c I fjögur skipti voru gerðar samtíma mælingar innst i Bjarneyjaál og í norðaustanverðum Kolluál. Sýndu }:>ær, að yfirborðsselta var að meðaltali 0.09%o lægri á innri staðnum en þeim ytri. Á leiðinni frá Bjarneyjaál að mynni Hvammsfjarðar má búast við enn frek- ari seltulækkun. Þannig má ætla, að meðalselta i yfirborði sjávar utan við 95

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.