Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 56
háa sýrustigs, sbr. jöfnu (5) í Töflu II. Lóðrétti ásinn á 8. mynd sýnir styrk heildarkísils (SiCL) í vatninu, sbr. jöfnu (8) hér að framan. Kísil-varmainnihald ferla fyrir mismunandi natríum gildi má reikna með aðstoð jöfnu (1 1). Er það fyllilega réttmæt nálgun að láta hitastig jafngilda varmainnihaldi fyrir reikn- inga sem þessa. Nú er styrkur natríums í óblandaða jarðhitavatninu jafnan ekki þekktur og því ekki hægt að ganga beint til verks með val á réttum ferli með aðstoð jöfnu (11). Fyrir þá beinu línu, sem markar kísil og varmainnihald (eða hitastig) kalda og blandaöa vatnsins gildir: SiO, = «S;.t + PSi (13) Þar sem t er hitastig vatnsins svarandi til varmainnihalds þess. A sama hátt gildir fyrir natríum: Na = “Na • t + P Na (14) Með því að leysa saman jöfnur (13) og (14) og losa sig við t fæst: Na = (SiO, — Psi) + PNa <15) Si Setja má liðinn hægra megin í jöfnu (15) inn fyrir Na í jöfnu (11). Með því að einangra SiO,2 fæst: (Si02)2 • K, + Si02(K3 - K2 - K, (H4Si04)) + (H4Si04) (K, - K3 - KH„Si04 ■ KNa) - 0 (16) Gildi stuðlanna í jöfnu (16) eru þessi: K, = “Na/aSi> K2 = ^Si- uNa/aSi og K3 = PNa- Gildi fyrir KH4SiO40g KNa reikna út úr jöfnum (4) og (5) Töflu II. Styrkur H4Si04 er eingöngu háður hitastigi. Með því að setja inn ákveöin gildi fyrir H4Si04 í jöfnu (16), þ. e. velja sér ákveðin hitastig, má draga upp réttan feril fyrir samband heildar- kísils (SiO,) og hitastigs og þann styrk natríums i óblandaða jarðhitavatninu, sem ákveðst af «Na °g PNa gildunum samkvæmt jöfnu (14). Suða á jarðhitavatni getur átt sér stað, áður en blöndun verður, eða á eftir. Hugsum okkur að suða verði í 100°C fyrir blöndun. Kísilhitann í óblandaða vatninu rná finna með því að framlengja beina línu gegnum punkt- ana svarandi til blandaða og kalda vatnsins að 100°C og draga þaðan lá- rétta línu. Skurðpunkturinn (3 á 8. mynd) við kvars (eða kalsedón) upp- leysanleikaferil, sem tekur tillit til aukningar á styrk kísils vegna gufutaps við suðu gefur svo kísilhitann. Verði suða eftir blöndun eða suða i óþckkt hitastig (ekki 100°C) fyrir blöndun er dæmið óleysanlegt. Þó er vitað, að hita- stigið á óblandaöa vatninu liggur milli punkta 2 og 3 á 8. mynd. Kall vatn inniheldur jafnan lágan styrk af natrium og kalí miðað við heitt vatn. Því hefur blöndun hverfandi áhrif á Na-K hitamælinn. ANNMARKAR Óvissa er alltaf fyrir hendi, hvort styrkur kísils í uppsprettum ráðist af efnajafnvægi við kvars eða kalsedón niðri í berggrunninum. Kalt grunnvatn og kalt ölkelduvatn virðist t. d. ekki ná jafnvægi við þessar steindir, er yfirleitt yfirmettað og nær stundum að verða mettað af ópal, sem er mun leysanlegra en bæði kvars og kalsedón. Hæpið er talið að treysta kísilhitamælinum, þegar um er að ræða vatn með pH neðan við 8,5 og hitastig undir 20°C, a. m. k. ef 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.