Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 54
 9 Vi4 «4 / ot ogu/ter 7. mynd. Samband milli mælds hitastigs i borholum og \/Ca/Na hlutfallsins í vatn- inu. Líkingin svarar til bcstu línunnar gegnum mæligildin. — The relation between measured temþeratures in dnllholes and the 'JCa/Na ratios of their waters. The equalion re- þresents the best line through the dala þoints. Samanburður milli mælds hitastigs í borholum hér á landi við natríum-kalí hlutfallið í vatninu, hliðstætt því, sem lýst var fyrir kalsedón hér að framan, gefur kvörðun, sem liggur á milli þeirr- ar, sem Truesdell (1975) gefur og jafn- vægis við lágalbít og míkróklín, skv. gögnum frá Helgeson (1969). Er niður- staðan sýnd á 6. mynd og með jöfnu (3b) í Töflu II. Frávik frá mældu hitastigi er tiltölulega lítið (Tafla III) og nokkru minna en fyrir kvörðun Ellis og White eða fyrir lágalbít-míkrólín jafnvægi. Er mælt með því, að nota jöfnu (3b) i I öflu II til þess að meta Na-K hitastig, a. m. k. fyrir jarðhitavatn hér á landi. Kvörð- unin byggir á mældu hitastigi á bilinu 59—246°C og verður að teljast líklegt að hún gildi yfir hitastigsbilið 25—250°C. Hlutfallið \/Gá/Na er allbreytilegt í jarðhitavatni fyrir hvert hitastig (7. TAFLA III Samræmi milli mælds hitastigs í 27 bor- holum við hitastig fengið með hinum ýmsu efnahitamælum. — Fit between mea- sured temþeratures m 27 welts and temþeratures eslimaled by the vanous chemical geothermometers. McAal- SlaAal- Kfnahitam.dír frávik írávik Ci'iniiti/ lákiniía| M ni n Sliiiiiliinl t>nilluriiiiiiinli i l’.i/lllt/lllll i/iriitluni ilii'iuliun °C °C Kalsedón/ (la) 9.1 7.9 Chalcedony (lb) 8.0 7.1 (lc) 7.6 5.0 Na-K (3a) 10.9 7.9 (3b) 5.2 5.2 (3c) 12.1 7.4 Na-K-Ca 1/3'» 8.6 7.3 2/3'» 13.1 11.0 1 '». 16.5 16.6 4/3'» 18.3 16.7 16.7'1 11.6" al sjá 1 öflu II — see table II. blP-gildi. — P values. '’byggt á líkingu Fournier og I ruesdell (1973). — Based on the equalion of Fournier and Truesdell (1973). mynd). Stafar það vafalítið af því, að til koma ýmsar ummyndunarsteindir, sem ráða styrk natríums og kalsíums í jarð- hitavatni eftir hitastigi þess og efna- samsetningu bergsins. Þessi breytileiki leiðir til þess, að Na-K-Ca hitamælirinn gefur alltaf að meðaltali lakara sam- ræmi við mælt hitastig í borholum en Na-K hitamælirinn (Tafla III). Af þessum ástæðum sýnist ástæða til þess, að nota ekki Na-K-Ca hitamælinn, a. m. k. ekki hérlendis, til þess að meta hitastig í jarðhitageymum. AHRIF blöndunar VIÐ KALT VATN I uppstreymisrásum undir uppsprett- um og í aðfærsluæðum grunnra borhola 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.