Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 54
9 Vi4 «4 / ot ogu/ter
7. mynd. Samband milli mælds hitastigs i
borholum og \/Ca/Na hlutfallsins í vatn-
inu. Líkingin svarar til bcstu línunnar
gegnum mæligildin. — The relation between
measured temþeratures in dnllholes and the
'JCa/Na ratios of their waters. The equalion re-
þresents the best line through the dala þoints.
Samanburður milli mælds hitastigs í
borholum hér á landi við natríum-kalí
hlutfallið í vatninu, hliðstætt því, sem
lýst var fyrir kalsedón hér að framan,
gefur kvörðun, sem liggur á milli þeirr-
ar, sem Truesdell (1975) gefur og jafn-
vægis við lágalbít og míkróklín, skv.
gögnum frá Helgeson (1969). Er niður-
staðan sýnd á 6. mynd og með jöfnu (3b)
í Töflu II. Frávik frá mældu hitastigi er
tiltölulega lítið (Tafla III) og nokkru
minna en fyrir kvörðun Ellis og White
eða fyrir lágalbít-míkrólín jafnvægi. Er
mælt með því, að nota jöfnu (3b) i I öflu
II til þess að meta Na-K hitastig, a. m. k.
fyrir jarðhitavatn hér á landi. Kvörð-
unin byggir á mældu hitastigi á bilinu
59—246°C og verður að teljast líklegt
að hún gildi yfir hitastigsbilið
25—250°C.
Hlutfallið \/Gá/Na er allbreytilegt í
jarðhitavatni fyrir hvert hitastig (7.
TAFLA III
Samræmi milli mælds hitastigs í 27 bor-
holum við hitastig fengið með hinum
ýmsu efnahitamælum. — Fit between mea-
sured temþeratures m 27 welts and temþeratures
eslimaled by the vanous chemical geothermometers.
McAal- SlaAal-
Kfnahitam.dír frávik írávik
Ci'iniiti/ lákiniía| M ni n Sliiiiiliinl
t>nilluriiiiiiinli i l’.i/lllt/lllll i/iriitluni ilii'iuliun
°C °C
Kalsedón/ (la) 9.1 7.9
Chalcedony (lb) 8.0 7.1
(lc) 7.6 5.0
Na-K (3a) 10.9 7.9
(3b) 5.2 5.2
(3c) 12.1 7.4
Na-K-Ca 1/3'» 8.6 7.3
2/3'» 13.1 11.0
1 '». 16.5 16.6
4/3'» 18.3 16.7
16.7'1 11.6"
al sjá 1 öflu II — see table II. blP-gildi. —
P values. '’byggt á líkingu Fournier og
I ruesdell (1973). — Based on the equalion of
Fournier and Truesdell (1973).
mynd). Stafar það vafalítið af því, að til
koma ýmsar ummyndunarsteindir, sem
ráða styrk natríums og kalsíums í jarð-
hitavatni eftir hitastigi þess og efna-
samsetningu bergsins. Þessi breytileiki
leiðir til þess, að Na-K-Ca hitamælirinn
gefur alltaf að meðaltali lakara sam-
ræmi við mælt hitastig í borholum en
Na-K hitamælirinn (Tafla III). Af
þessum ástæðum sýnist ástæða til þess,
að nota ekki Na-K-Ca hitamælinn,
a. m. k. ekki hérlendis, til þess að meta
hitastig í jarðhitageymum.
AHRIF blöndunar
VIÐ KALT VATN
I uppstreymisrásum undir uppsprett-
um og í aðfærsluæðum grunnra borhola
132