Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 11
Fiskimálasjóði fyrir fjárstyrk sern hann veitti til þessa verks. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Sýnum úr yfirborði sjávar var safnað á 14 stöðum í firðinum innan við Lambey (1. mynd, Tafla I). Auk þess voru tekin sýni á mismunandi dýpi á þrentur þessara staða. Loks voru sýni tekin til ákvörðunar á hitastigi og nær- ingarefnum úr 7 ám, sem falla í Hvammsfjörð (sjá Töflu III). Til töku sýna og hitamælinga undir yfirborði voru notaðir svonefndir Nansen sjó- takar. sem rennt var niður á nylonstreng og lokað með falllóði. Áfastir við sjótak- ann voru vendimælar, sem gerðu það kleift að mæla hita (±0.02°G) á mis- munandi dýpi. Sýni úr sjávarborði voru tekin i plastskjólu og hiti ntældur með nákvæmum yfirborðshitamæli (±0.02°C). Selta var fundin með leiðnimælingu með Auto Lab Salinometer. Mæliná- kvæmni er innan við 0.01 f r. Sýni til mælinga á næringarsöltum (ólífrænu fosfati, nítrati, og kisii) voru fryst strax að lokinni sýnatöku og haldiö frosnum uns þau voru efnagreind. Styrkur þessara efna var fundinn með IjósgleypnimæUngum samkvæmt stöðl- uðum aðferðum. Ætla má að mæliná- kvæmni hafi verið sem hér segir: fosfat (PO,—P):±0.05 i»g-at/L; nítrat NOs—N):±0.01 i»g-at/L og silikat (Si);±0.1 Mg-at/L fyrir lægri gildi en 10 l»g-at U en um ±5 |ig-al/L fyrir hæstu gildin (úr ánum). TAFLA I. Niðurstöður rannsókna í Hvammsfirði í júli 1979 — Results of absemitians in Hmmmsfjördwr in Juty 1979 Stöó Daipctn. Klukka Dýpi Hitastig Selta po4-p N03-N Si Slalttm Dale ttma Depth m Temþerature “C Satmitv *r ~ pg-at/L pg-at/L pg-at/L 1 1. júli 12:50 0 7.5 32.23 0.34 1.5 5.1 2 — 13:15 0 7.5 32.26 0.43 1.8 3.9 3 — 14:00 0 7.6 31.88 0.54 0.8 7.6 4 — 14:40 0 7.9 32.32 0.42 1.0 5.2 5 — 16:40 0 7.8 32.67 0.48 1.2 4.7 — — 10 7.6 32.85 0.29 0.6 7.2 — — 20 7.0 33.22 0.48 0.9 4.3 — — 43 5.8 33.30 0.51 1.0 5.3 6 — 17:30 0 8.1 33.04 0.40 1.0 3.9 7 — 17:50 0 8.1 32.92 0.38 0.9 4.7 8 — 18:30 0 8.2 32.44 0.29 0.5 5.6 9 — 19:05 0 7.9 32.19 0.27 0.3 4.5 10 — 19:30 0 8.0 32.16 0.32 0.2 5.2 11 2 júlí 19:30 0 8.2 29.76 0.44 0.2 11.2 12 — 23:00 0 7.5 32.07 0.46 0.5 6.1 13 14. júlí 12:20 0 9.2 30.95 0.29 0.5 12.9 — — 10 8.3 32.46 0.25 0.5 6.6 — — 20 8.0 32.98 0.50 0.8 5.8 14 — 12:45 0 9.1 31.63 0.25 0.5 9.7 — — 12 8.1 32.74 0.38 0.7 6.4 89

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.