Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 39
virðist a. m. k. einu sinni hafa gengið
yfir þau. Aldursóvissan getur leikið á
bilinu 50 — 500 þúsund ár.
Vafalaust eiga mörg kurl eftir að
koma til grafar varðandi jarðsögu síð-
kvartertímans í Reykjavík og vafalaust
eiga skoðanir manna um hana oft eftir
að taka stakkaskiptum. Vonandi er, að
sú mynd sem hér er dregin upp sé skref í
átt að réttum skilningi á þeirri sögu sem
í jarðlögin er skráð.
HEIMILDIR
Einarsson, Trausti. 1951. Yfirlit yfir jarðfræði
Hengilssvæðisins. Tímarit Verk-
fræðingafélags íslands s. 45 — 60.
Einarsson, Þorleifur. 1968. Jaröfræði. Saga
bergs og lands. Reykjavík.
Hjartarson, Árni & Þórólfur Hafstað. 1977.
Mosfellshreppur. Lindamælingar og
jarðfræði. OS-JKD 7702 Reykjavík.
Jakobsson, Sveinn P., Jón Jónsson & F. Shido.
1978. Petrology of the Western Reykja-
nes Peninsula Iceland. Journal of Petro-
logy. 19: 669—705.
Jónsson, Jón. 1960. Jökulberg í nágrenni
Reykjavíkur. Náttúrufræðingurinn. 30:
55-67.
— 1965. Bergsprungur og misgengi i ná-
grenni Reykjavíkur. Náttúrufræðingur-
inn. 35: 75—95.
— 1972. Grágrýtið. Náltúrufræðingurinn.
42: 21—30.
Karlsdóttir, Ragna. 1973. Útbreiðsla, upptök
og aldur dyngjuhrauna umhverfis
Reykjavík. OS-JHD Reykjavík 15 s.
Thoroddsen, Þorvaldur. 1958. Ferðabók I.
Reykjavík.
Þorkelsson, Þorkell. 1935. A fossilerous inter-
glacial layer at Elliðaárvogur. Vísinda-
félag Islendinga. Greinar I, 1.
SUMMARY
Late Pleistocene lavas near
Reykjavík
By Arni Hjartarson
National Energy Authority, Reykjavík
In Reykjavík and the surrounding areas a
late Pleistocene lavapile overlies an older
volcanic basement. This lavapile, which has
been termed the Reykjavík Dolerite For-
mation, was earlier believcd to have origi-
nated from the Mosfellsheidi shield volcano.
Recent evidence shows, however, that the
lava pile can be subdivided into a number of
lava units of different ages and origins.
Although the lavas from shield volcanoes
are the most abundant, lavas from fissure
eruptions are also found. At least five
separate lava flows with intercalating and
commonly fossiliferous sedimfents are found
by surface exploration within Reykjavík and
this number increases when drillhole data
and surface exposures outside Reykjavík are
taken into account. The majority of the
lavas belonging to the Reykjavík Dolerite
Formation are olivine tholeiites but plagio-
clase porphyritic lavas are also found along
with one picritic lava.
These findings call for a revision of the age
of the well known fossiliferous sediments of
Elliðavogur and Fossvogur and the previous
ideas of the geological history of the
Reykjavík area.
117