Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 53
TAFLA II (frh.) Hlutfallið Na/H+ í jarðhitavatni (styrkur í mólum/kg) svið 25 — 200°C — The ralio Na/H+ in geolhermal waters (concentration in moles/kg) — range25—200°C logNa/H - - 0.426 (5) 1 K a|logH4Si04 = logSiOo — log(KHlSi04 ' Kjyfa/Na + 1) sbr. jöfnu (11) og 5. mynd b. Gildið á logH4Si04 verður að finna með endurtekinni nálgun, þ. e. giska á hitastigið, finna viðkomandi gildi á KH (SiO °g Kj\ja (og, ef við á, reikna styrk Na fyrir gufutap). Rétt niðurstaða er fengin, þegar ágiskað hitastig er það sama og reiknað skv. jöfnum (lc) eða (lc’). d)Byggt á Seward (1974) og Pitzer (1937). — 'ólogHlfSiO4 = logSi02 — log (Kh4sí04 '■ Kfr[a/Na + I) ac- cording to equation (II) and figure 5b. The value of logHjSiOj rnust be found by successive approxi- mations, i. e. eslimation of the lemperature, evaluation of the respectwe values for Kjy^[04 and KNa (aad’ tf appropriate, calculation of the con- centration of Na before steam loss). The correcl resulls is obtained when the estimated temperature is the same as that found from equations (Ic) or (Ic’). b)After steam loss, 'How albite microcline. d)Based on data from Seward (1974) and Pitzer (1937). að nota gögn frá Fournier (1977) og Kennedy (1950), sbr. jöfnur (2a) og (2b) í Töflu II. Til eru nokkrar kvarðanir á Na-K hitamælinum, sem eru byggðar á reynslutölum og ein, sem byggir á efna- varmafræðilegum gögnum um jafnvægi milli Na- og K-feldspata (lágalbít og míkróklín) (Truesdell 1975, Fournier 1979b, Stefán Arnórsson 1979). Flefur sú kvörðun, sem Truesdell (1975) gefur upp, verið mest notuð. Hún er sýnd á 6. mynd og með jöfnu (3a) í Töflu II. Ut frá samræmi milli mælds hitastigs og Na/K hlutfalls í jarðhitavatni við jafn- 6. mynd. Samband milli mælds hitastigs í borholum viðshlutfallið á styrk natríums og kalís í vatninu. Til samanburðar eru sýnd Na/K hlutföll fyrir vatn í jafnvægi viö lágalbít og míkróklín og ferlar, sem Truesdell (1975) og Fournier (1979) hafa lagt til að nota til að meta Na-K hita. Líkingin sýnir bestu línu gegnum mæligildin. — The rela- tion between measured temperalures in drillholes and the relative concenlrations of sodium and polassium in the walers. Na/K ratios in water in equilibrium with low albite and microclinc are for comparison as well as curves which Truesdell (1975) and Fournier (1979) have proposed for estimation of Na-K temperature,s. The equation shows the best fit line through the.plotted points. vægi við Na- og K-feldspöt þykir líklegt, að þessar steindir ráði hlutfallslegum styrk natríums og kalís i jaröhitavatni. Kvörðun Na-K hitamælisins, sem byggð er reynslutölum, getur þó verið betri vegna ýmissa skekkja í hinum eína- varmafræðilegu gögnum um leysanleika þessara steinda. Kvörðun sú, sem Trues- dell (1975) sýnir, er komin frá A.J. Ellis og D.E. White. Hún byggir að mestu úr gögnum úr gufuborholum og er kvörð- unin ekki talin örugg neðan við 100°C. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.