Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 19
2. mynd. Hlutfall milli hraða P- og S-bylgna mælt við Blue Mountain Lake í Adiron- dacks-fjöllum í New York. Örvar sýna hvenær stærstu skjálftarnir urðu, og talan gefur stærð þeirra. Venjuiegt gildi á hraðahlutfallinu er um 1,75. Greinilega má sjá, hvernig hlutfallið lækkar í nokkra daga á undan stærstu skjálftunum. Myndin er tekin með smávægilegum breytingum úr grein eftir Aggarwal o.fl. (1973). - Ratio of P- to S-wave velocity as a function of tinte, measured near Blue Mt. Lake in the Adirondacks, New York. The arrows and numbers indicate the time of occurrence and magnitude of the largest earthquakes. Pronounced minima in the velocity ratio are seen a few days prior to the largest shocks. After Aggarwal et al. (1973) with minor changes. komið fram án þess að jarðskjálfti hefði orðið á eftir. Jarðskjálftinn gæti beinlínis verið orsök þess að reynslunni var haldið til haga. Tökum sem dæmi drauma. Á íslandi búa rúm- lega 200.000 manns, og flestir hafa orðið fyrir þeirri eftirminnilegu reynslu að finna jarðskjálfta. Það er því ekki ólíklegt að hvern einstakan dreymi jarðskjálfta eða atburði sem tengja má jarðskjálfta nokkrum sinn- um á ævinni. Þannig er mjög líklegt að á hverri nóttu dreymi nokkurn hóp íslendinga draum sem túlka má sem undanfara jarðskjálfta, hvort sem skjálfti fylgir eða ekki. Þegar svo skjálfti verður, getur því örugglega einhver á landinu haldið því fram að sig hafi dreymt fyrir honum. Svipaða röksemdafærslu má nota á annars kon- ar reynslu sem fólk verður fyrir á und- an jarðskjálftum, en þó ekki alla. Að minnsta kosti sumar mælingar verða ekki vefengdar á þennan hátt. Gallinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.