Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 46
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands Á hverju ári birtast allmargar rit- gerðir um náttúru íslands í erlendum tímaritum. Jafnan er það svo að aðeins þröngur hópur manna veit af tilvist þeirra. Búast má við að margir lesend- ur Náttúrufræðingsins hafi áhuga á að vita af þessum greinum og jafnvel lesa sumar þeirra. Því er fyrirhugað að láta þeirra getið á síðum Náttúrufræðings- ins. Hér koma titlar nokkurra greina um líffræði frá síðastliðnu ári, og fylgir þeim örstuttur útdráttur. Ólafur Svavar Ástþórsson. The dist- ribution and biology of mysids in Ice- landic subarctic waters as demonstrat- ed by analysis of cod stomach cont- ents. - Sarsia 69: 107-116 (1984). [Heimilisfang höfundar: Hafrann- sóknastofnunin, Pósthólf 390, 121 Reykjavík]. Við greiningu á magainnihaldi þorska hafa fundist allmargar tegundir krabbadýra (Mysidacea) sem áður var ókunnugt um við íslandsstrendur. Whitaker, I. Whaling in classical Iceland. - Polar Record 22: 249-261 (1984). [Heimilisfang höfundar: De- partment of Sociology and Anthropo- logy, Simon Fraser University, Burna by BC, Kanada V5A 1S61. I þessari grein hefur höfundur tekið saman það sem fornar heimildir greina um hvalveiðar Islendinga og nýtingu hvala á þjóðveldisöld. Arnþór Garðarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. A census of the Ice- landic Whooper Swan population. — Wildfowl 35: 37-47 (1984). [Heimilis- fang fyrri höfundar: Líffræðistofnun háskólans, Grensásvegi 12, 108 Reykjavík]. Greint er frá niðurstöðum heildartaln- ingar á álftum á íslandi, en hún var gerð haustið 1982 er álftirnar höfðu hópað sig fyrir brottför til vetrarstöðv- anna. Árni Einarsson. Dictyna arundina- cea (L).(Araneae, Dictynidae) found in Iceland. — Fauna norvegica Ser. B, 31: 66 -67 (1984). [Heimilisfang höf- undar: Líffræðistofnun háskólans, Grensásvegi 12, 108 Reykjavík]. Sagt er frá fundi nýrrar köngulóar- tegundar hér á landi. Árni Einarsson tók saman Náttúrufræðingurinn 55(1), bls. 40, 1985 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.