Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 46
Nýjar ritgerðir um
náttúru íslands
Á hverju ári birtast allmargar rit-
gerðir um náttúru íslands í erlendum
tímaritum. Jafnan er það svo að aðeins
þröngur hópur manna veit af tilvist
þeirra. Búast má við að margir lesend-
ur Náttúrufræðingsins hafi áhuga á að
vita af þessum greinum og jafnvel lesa
sumar þeirra. Því er fyrirhugað að láta
þeirra getið á síðum Náttúrufræðings-
ins. Hér koma titlar nokkurra greina
um líffræði frá síðastliðnu ári, og fylgir
þeim örstuttur útdráttur.
Ólafur Svavar Ástþórsson. The dist-
ribution and biology of mysids in Ice-
landic subarctic waters as demonstrat-
ed by analysis of cod stomach cont-
ents. - Sarsia 69: 107-116 (1984).
[Heimilisfang höfundar: Hafrann-
sóknastofnunin, Pósthólf 390, 121
Reykjavík].
Við greiningu á magainnihaldi
þorska hafa fundist allmargar tegundir
krabbadýra (Mysidacea) sem áður var
ókunnugt um við íslandsstrendur.
Whitaker, I. Whaling in classical
Iceland. - Polar Record 22: 249-261
(1984). [Heimilisfang höfundar: De-
partment of Sociology and Anthropo-
logy, Simon Fraser University, Burna
by BC, Kanada V5A 1S61.
I þessari grein hefur höfundur tekið
saman það sem fornar heimildir greina
um hvalveiðar Islendinga og nýtingu
hvala á þjóðveldisöld.
Arnþór Garðarsson og Kristinn H.
Skarphéðinsson. A census of the Ice-
landic Whooper Swan population. —
Wildfowl 35: 37-47 (1984). [Heimilis-
fang fyrri höfundar: Líffræðistofnun
háskólans, Grensásvegi 12, 108
Reykjavík].
Greint er frá niðurstöðum heildartaln-
ingar á álftum á íslandi, en hún var
gerð haustið 1982 er álftirnar höfðu
hópað sig fyrir brottför til vetrarstöðv-
anna.
Árni Einarsson. Dictyna arundina-
cea (L).(Araneae, Dictynidae) found
in Iceland. — Fauna norvegica Ser. B,
31: 66 -67 (1984). [Heimilisfang höf-
undar: Líffræðistofnun háskólans,
Grensásvegi 12, 108 Reykjavík].
Sagt er frá fundi nýrrar köngulóar-
tegundar hér á landi.
Árni Einarsson tók saman
Náttúrufræðingurinn 55(1), bls. 40, 1985
40