Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 33
athuga t.d. hvort grugg eða óeðlilegar loftbólur séu í vatninu. Hér á landi eru sögur um óeðlilega hegðun dýra á und- an jarðskjálftum ekki algengar, en talsverð áhersla virðist vera lögð á slíkt í Kína. Á Suðurlandi ættu aðstæð- ur til að fylgjast með dýrum að vera mjög ákjósanlegar. Fleiri athuganir mætti telja, en hér verður látið staðar numið. Samvinna vísindamanna og áhuga- fólks við rannsóknir hefur oft gefist vel, og á sumum sviðum, til dæmis við jarðskjálftaspár, gæti hún verið ein af forsendunum fyrir því að vel takist til. Raunar er löng hefð fyrir slíkri sam- vinnu hér á landi, og má þar nefna rannsóknir í jarðfræði, jöklafræði og jarðskjálftafræði. í þessum pistli hefur verið fjallað almennt unt jarðskjálftaspár og reynt að skýra fræðilegar forsendur þeirra. Þá var rakinn aðdragandi skjálftans rnikla í Haicheng 1975, en þá var tugum þúsunda mannslífa bjargað með nákvæmri jarðskjálftaspá. Að síðustu var rætt um jarðskjálfta á Suðurlandi og möguleika okkar að sjá þá fyrir. Rannsóknir á þessu sviði hafa farið mjög vaxandi á síðasta áratug, og er spáin í Haicheng glæsilegasta dæm- ið um árangur af þeim. Ekki er vafi á því, að verulegra framfara er að vænta á næstu árum, eftir því sem meiri reynsla fæst. Það skiptir okkur íslend- inga miklu að fylgjast vel með framför- um á þessu sviði; af því kynnum við að hafa ómælt gagn. En við þurfum ekki einungis að vera þiggjendur, hér höf- um við betri möguleika en á flestum öðrum sviðum til að leggja þungt lóð á vogarskálarnar. Auknar rannsóknir á aðdraganda næstu jarðskjálfta á Suðurlandi kynnu að leiða til framfara sem nýst gætu öllu mannkyni í baráttu gegn mannskæðum vágesti. HEIMILDIR Aggarwal, Y.P., L.R. Sykes, J. Armbrust- er & M.L. Sbar. 1973. Premonitory changes in seisntic velocities and pre- diction of earthquakes. — Nature 141: 101-104. Egili Hauksson & J.G. Goddard. 1981. Radon earthquake precursor studies in Iceland. — J. Geophys. Res. 86: 7037— 7054. Eysteinn Tryggvason. 1973. Seismicity, earthquake swarms and plate boundari- es in the Iceland region. — Bull. Seismol. Soc. Am. 63: 1327-1348. Eysteinn Tryggvason, Sigurður Thorodd- sen & Sigurður Þórarinsson. 1958. Greinargerð jarðskjálftanefndar um jarðskjálftahættu á íslandi. — Tímarit Verkfræðingafélags íslands 43: 81—97. Haukur Jónhannesson, Sveinn P. Jakobs- son & Kristján Sæmundsson. 1982. Jarðfræðikort af íslandi, blað 6, Mið- suðurland, önnur útgáfa. — Náttúru- fræðistofnun íslands og Landmælingar íslands, Reykjavík. McCann, W.R., S.P. Nishenko, L.R. Syk- es & J. Krause. 1979. Seismic gaps and plate tectonics: Seismic potential for major boundaries. - Pageoph. 117: 1082-1147. Páll Einarsson & Jón Eiríksson. 1982. Earthquake fractures in the districts Land and Rangárvellir in the South Iceland Seismic Zone. — Jökull 32: 113-120. Páll Einarsson, Sveinbjörn Björnsson, Gillian Foulger, Ragnar Stefánsson & Þórunn Skaftadóttir. 1981. Seismicity pattern in the South Iceland Seismic Zone. - í: Earthquake Prediction- An International Review: 141 — 151. Maurice Ewing Series 4, American Geophys. Union, Washington. Press, F. 1975. Earthquake prediction. - Scientific American 232 (5): 14-23. Ragnar Stefánsson. 1979. Catastrophic earthquakes in Iceland. - Tectono- physics 53: 273—278. Raleigh, B., G. Bennett, H. Craig, T. Hanks, P. Molnar, A. Nur, J. Savage, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.