Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 33
athuga t.d. hvort grugg eða óeðlilegar loftbólur séu í vatninu. Hér á landi eru sögur um óeðlilega hegðun dýra á und- an jarðskjálftum ekki algengar, en talsverð áhersla virðist vera lögð á slíkt í Kína. Á Suðurlandi ættu aðstæð- ur til að fylgjast með dýrum að vera mjög ákjósanlegar. Fleiri athuganir mætti telja, en hér verður látið staðar numið. Samvinna vísindamanna og áhuga- fólks við rannsóknir hefur oft gefist vel, og á sumum sviðum, til dæmis við jarðskjálftaspár, gæti hún verið ein af forsendunum fyrir því að vel takist til. Raunar er löng hefð fyrir slíkri sam- vinnu hér á landi, og má þar nefna rannsóknir í jarðfræði, jöklafræði og jarðskjálftafræði. í þessum pistli hefur verið fjallað almennt unt jarðskjálftaspár og reynt að skýra fræðilegar forsendur þeirra. Þá var rakinn aðdragandi skjálftans rnikla í Haicheng 1975, en þá var tugum þúsunda mannslífa bjargað með nákvæmri jarðskjálftaspá. Að síðustu var rætt um jarðskjálfta á Suðurlandi og möguleika okkar að sjá þá fyrir. Rannsóknir á þessu sviði hafa farið mjög vaxandi á síðasta áratug, og er spáin í Haicheng glæsilegasta dæm- ið um árangur af þeim. Ekki er vafi á því, að verulegra framfara er að vænta á næstu árum, eftir því sem meiri reynsla fæst. Það skiptir okkur íslend- inga miklu að fylgjast vel með framför- um á þessu sviði; af því kynnum við að hafa ómælt gagn. En við þurfum ekki einungis að vera þiggjendur, hér höf- um við betri möguleika en á flestum öðrum sviðum til að leggja þungt lóð á vogarskálarnar. Auknar rannsóknir á aðdraganda næstu jarðskjálfta á Suðurlandi kynnu að leiða til framfara sem nýst gætu öllu mannkyni í baráttu gegn mannskæðum vágesti. HEIMILDIR Aggarwal, Y.P., L.R. Sykes, J. Armbrust- er & M.L. Sbar. 1973. Premonitory changes in seisntic velocities and pre- diction of earthquakes. — Nature 141: 101-104. Egili Hauksson & J.G. Goddard. 1981. Radon earthquake precursor studies in Iceland. — J. Geophys. Res. 86: 7037— 7054. Eysteinn Tryggvason. 1973. Seismicity, earthquake swarms and plate boundari- es in the Iceland region. — Bull. Seismol. Soc. Am. 63: 1327-1348. Eysteinn Tryggvason, Sigurður Thorodd- sen & Sigurður Þórarinsson. 1958. Greinargerð jarðskjálftanefndar um jarðskjálftahættu á íslandi. — Tímarit Verkfræðingafélags íslands 43: 81—97. Haukur Jónhannesson, Sveinn P. Jakobs- son & Kristján Sæmundsson. 1982. Jarðfræðikort af íslandi, blað 6, Mið- suðurland, önnur útgáfa. — Náttúru- fræðistofnun íslands og Landmælingar íslands, Reykjavík. McCann, W.R., S.P. Nishenko, L.R. Syk- es & J. Krause. 1979. Seismic gaps and plate tectonics: Seismic potential for major boundaries. - Pageoph. 117: 1082-1147. Páll Einarsson & Jón Eiríksson. 1982. Earthquake fractures in the districts Land and Rangárvellir in the South Iceland Seismic Zone. — Jökull 32: 113-120. Páll Einarsson, Sveinbjörn Björnsson, Gillian Foulger, Ragnar Stefánsson & Þórunn Skaftadóttir. 1981. Seismicity pattern in the South Iceland Seismic Zone. - í: Earthquake Prediction- An International Review: 141 — 151. Maurice Ewing Series 4, American Geophys. Union, Washington. Press, F. 1975. Earthquake prediction. - Scientific American 232 (5): 14-23. Ragnar Stefánsson. 1979. Catastrophic earthquakes in Iceland. - Tectono- physics 53: 273—278. Raleigh, B., G. Bennett, H. Craig, T. Hanks, P. Molnar, A. Nur, J. Savage, 27

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.