Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 13
N Á TT Ú R U F R Æ ÐINGURIN N 123 8. mynd. Kctubjörg að sUnnan. (Ketubjörg from the south. 1, ancl 3, lavas; 5, palagonite breccia; 7, volcanic neck; all of RM. 2, and 4, sediments; 6, eroded surface ). og upp yíir móbergið. Verður að lel ja að hér séu gosstöðvar fyrir móbergslagið (5), sem nær langt til suðurs með hamrabrúninni og liefur runnið sem hraun. Helgi Pjeturss merkir bæði setlögin (2) og (4) sem jökulruðning, en ég gat aðeins athugað þau ofan af bjarg- brún og get ekki dæmt um réttmæti þess. Við Kleif kemur loks hinn forni basaltpallur fram undan ungu lög- nnum, alveg við sjávarmál. Fylgir svo fornbasaltið strandræmunni inn að Selvík, með lágri brún yngra hrauns að baki, en fyrst í Selvík og Selárgili fæst góður þverskurður af neðri mótum ungu laganna (9. mynd). Iiraunlögum fornbasaltsins (1) hallar hér 5—8° suður. Hér hefur verið um 40 metra há brekka í basaltgrunnin- um og að henni lögðust lá- rétt lög úr fínum brúnum sandi eða móhellu, senni- lega foksandur (2). Lögin eru furðumjúk, en mynda þó sillur og bríkur. Þar á liggur þunnt lag af gróf- um árframburði úr lítt unnu gömlu basalti (3), en efst í honum er þunnt svart lag, sem mun vera af lífræn- um uppruna. Hér leggst loks á öfugt segulmagnað ungt fínstuðlað hraun (4). Sunnan við Selá er strandflöturinn í fornbasaltinu skýr og um 11/,-2 km breiður og á hann vantar ungu hraunin. Þau koma fyrst hærra, ofan við bæina Hól og Foss. Basaltgrunnurinn er þar liærri en á strandfletinum framan við; suðvestur frá Fossi er grunn- urinn í 170—180 m hæð og aðeins 40—50 m jiykk hetta úr ungu 9. mynd. Selárgil. (Section at Selvík. 1, old dipping basalts; 2, broxvn loess-like sand- stone; 3, river gravel and dark organic (?) layer; 4, lava (RM).)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.