Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 33
NATTÚRUFRÆÐINGURINN 143 eldra en petta lag, p. e. a. s. frá 1341 eða enn eldra, sennilega frá 1300 eða jafnvel frá 1222. Þessi niðurstaða hefur örlagaríkar al'leiðingar fyrir fyrri skoð- anir manna um það, að Skarð og Tjaldastaðir hafi staðið sunnan undir Slakka og Háafjalli og orðið undir Suðurhrauni, því þar eð aldursákvörðunin á 1510-laginu er mjög áreiðanleg, og þar eð Norð- urhraun er örugglega undir því lagi, og þar eð minnst eitt Heklu- gos hefur átt sér stað milli þess, að Suðurhraun rann og þar til Norðurhraun rann, hefur Suðurhraun í seinasta lagi runnið 1341, þ. e. Skarð og Tjalclastaðir hafa ekki getað orðið undir því 1389. Það gefur aftur á móti til kynna, að Skarð og Tjaldastaðir geta ekki hafa verið sunnan undir Slakka eða Háafjalli, eins og talið hefur verið og sagt er að „munnmæli hermi“. Bæirnir geta því ekki hafa verið annars staðar en þar, sem Norðurhraun er nú, eins og síðar verður nánar rökstutt. Áður en ég liverf frá því að ræða öskulögin, vil ég gera grein l'yrir aldursákvörðunum mínum á þeirn lögum, sem sýnd eru á 2. mynd, en eru ennþá ekki rökstuddar. Þær aldursákvarðanir liafa engin áhrif á rök mín fyrir því, hvar bæirnir hafa staðið, en hafa gildi fyrir frekari aldursákvarðanir á öskulögunr og hraunum við Heklu. 1389-lagið er áreiðanlega frá Heklu eða Heklusvæðinu, því að þetta lag er greinilegt og þunnt á milli Selsundsfjalls og Geldinga- fells. Við Selsund er það og þunnt en gróft. Þykkt lagsins breyt- ist mjög þvert yfir vikið í Norðurhraun næst Gráfelli. Á Gráfells- hálsi, Efrahvolshrauni og í Selskarði er lagið þykkt, gróft og nálar- kennt. Þessa grófleikabreytingu er aðeins hægt að skýra ef gert er ráð fyrir, að öskulagið sé frá gosi á Heklusvæðinu. Öskufallið lief- ur verið þannig, að það samrýmist ekki lýsingum af öskufallinu í 1341-gosinu. Þetta lag getur því vart verið frá öðru gosi en gosinu 1389, nema ef það væri þá frá gosinu um 1440. Þetta lag er lík- lega jafngamalt Norðurhrauni, a. m. k. ekki yngra, og sést það m. a. á því, að um það bil 300 m norðan Selsunds hefur Norðurhraun runnið yl'ir hvítan vikur (ljósguli vikurinn við Selsundslæk). Strax og hraunið hafði runnið, salnaðist mold að því, og þar má finna svarta fíngerða lagið, þ. e. 1477-lagið, sem er milli 1389-lagsins og 1510-lagsins, en 1389-lagið sést ekki. Þetta lag finnst heldur ekki á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.