Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 36
NÁTT Ú R LIF R/KÐINGURINN 14(5 lirauninu, sést 1300-lagið ekki, en hinsvegar eru öll önnur lög greinileg, og undir 1340-laginu er 3-4 cm þykkt moldarlag. í þriðja lagi sést, e£ grafið er niður með hrauninu milli áður- nel'nds sumarbústaðar og Selsundsfjalls, að lagið og hraunbotn- inn liggja í sömu hæð í jarðveginum, en ekki er hægt að greina lagið í moldarjarðveginum undir hrauninu. Ákvörðunin á því, að Suðurhraun og 1300-lagið séu frá sama tíma, segir að vísu lítið um hventer 1300-lagið myndaðist, en þó er sennilegt, að það sé frá 1341 eða frá 1.300 eða jafnvel 1222, eins og bent er á hér að framan. Það, að öskulagið og hraunið virðast liafa myndast samtímis, og einnig hitt, að öskulagið er grófsendnara en Kötlulögin, bendir til þess, að um öskulag frá Heklu sé að ræða. Grófleiki lagsins breytist ekkert á því svæði, sem ég hef rannsakað, ]). e. lrá Geldinga- lelli yfir ;i Efrahvolshraun. b) 1300-lagið hefur mynclast að sumri. til, og sést það á því, að lagið er alls staðar greinilegt og nokkuð jafnþykkt, enda þótt það sé all fínsendið. Þetta kemur vel heim við það, að 1300-gosið liófst 3. eða 4. júlí. c) 1300-lagið liggur ofan á Efralivolshrauni, og sums staðar er 2 cm þykkt moldarlag næst hrauninu. 1300-lagið er því mörgum áratugum yngra en Efrahvolshraun. Efrahvolshraun heíur hins vegar áreiðanlega runnið eftir 1104, fyrsta sögulega gosið í 1 leklu. Því miður mistökust tilraunir mínar með að grafa undir Elrahvols- hraun til ákvörðunar á ])ví hvort 1 104-lagið sæist undir hrauninu. Það er því mögulegt, að 1300-lagið sé frá því um 1200 (1206 eða 1222). d) Jarðvegsþykktin milli öskulaganna bendir fremur til þess, að 1300-lagið sé frá 1300, en að það sé frá því um 1200. Prófsteinn á aldursákvörðun mína á 1300-laginu er, að ösku- lagið frá 1300 á að þykkna mjög, þegar kemur í átt norður og norðaustur frá Heklu. Því miður vannst mér ekki tími til að rann- saka þetta. Áður hefur verið talið, að Efralivolshraun og Norðurhraun væru um ])að bil jafngömul og bæði eldri en Suðurhraun. Af þessum öskulagarannsóknum sést hins vegar, að Efrahvolshraun er Irá

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.