Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 36
NÁTT Ú R LIF R/KÐINGURINN 14(5 lirauninu, sést 1300-lagið ekki, en hinsvegar eru öll önnur lög greinileg, og undir 1340-laginu er 3-4 cm þykkt moldarlag. í þriðja lagi sést, e£ grafið er niður með hrauninu milli áður- nel'nds sumarbústaðar og Selsundsfjalls, að lagið og hraunbotn- inn liggja í sömu hæð í jarðveginum, en ekki er hægt að greina lagið í moldarjarðveginum undir hrauninu. Ákvörðunin á því, að Suðurhraun og 1300-lagið séu frá sama tíma, segir að vísu lítið um hventer 1300-lagið myndaðist, en þó er sennilegt, að það sé frá 1341 eða frá 1.300 eða jafnvel 1222, eins og bent er á hér að framan. Það, að öskulagið og hraunið virðast liafa myndast samtímis, og einnig hitt, að öskulagið er grófsendnara en Kötlulögin, bendir til þess, að um öskulag frá Heklu sé að ræða. Grófleiki lagsins breytist ekkert á því svæði, sem ég hef rannsakað, ]). e. lrá Geldinga- lelli yfir ;i Efrahvolshraun. b) 1300-lagið hefur mynclast að sumri. til, og sést það á því, að lagið er alls staðar greinilegt og nokkuð jafnþykkt, enda þótt það sé all fínsendið. Þetta kemur vel heim við það, að 1300-gosið liófst 3. eða 4. júlí. c) 1300-lagið liggur ofan á Efralivolshrauni, og sums staðar er 2 cm þykkt moldarlag næst hrauninu. 1300-lagið er því mörgum áratugum yngra en Efrahvolshraun. Efrahvolshraun heíur hins vegar áreiðanlega runnið eftir 1104, fyrsta sögulega gosið í 1 leklu. Því miður mistökust tilraunir mínar með að grafa undir Elrahvols- hraun til ákvörðunar á ])ví hvort 1 104-lagið sæist undir hrauninu. Það er því mögulegt, að 1300-lagið sé frá því um 1200 (1206 eða 1222). d) Jarðvegsþykktin milli öskulaganna bendir fremur til þess, að 1300-lagið sé frá 1300, en að það sé frá því um 1200. Prófsteinn á aldursákvörðun mína á 1300-laginu er, að ösku- lagið frá 1300 á að þykkna mjög, þegar kemur í átt norður og norðaustur frá Heklu. Því miður vannst mér ekki tími til að rann- saka þetta. Áður hefur verið talið, að Efralivolshraun og Norðurhraun væru um ])að bil jafngömul og bæði eldri en Suðurhraun. Af þessum öskulagarannsóknum sést hins vegar, að Efrahvolshraun er Irá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.