Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 10
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN miiiiimiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiii imiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif imt iiiiiiiimiiiimtiii 1. Axarrækja (Sp. Lilljeborgi Dan.) ; stærst af smárækj- unum; 1 allt að 70 mm, þrekvaxin; trjónan niðursveigð, hvöss, eins og öxi (3. md, 1 og 1 b), liturinn dökkur, með rauðum blett- 3. md. Axarrækja, 1. og trjóna af axar- rækju, 1 b, af þorn- rækju, 2, af páls- rækju 3, og af litlu- rækju 5 a og 5 b. (Úr Danm. Fauna). um. Axarrækjan er djúpsævisdýr, sem heldur sig tíðast á 50— 300 m, á sandi og grjóti blöndnum leirbotni. — Heimkynni hennar eru í N-Atlanzhafi frá Spitsbergen og Grænlandi til Eyrarsunds og Englands. Hér við land hefir hún aðallega fundizt við S- og SV-ströndina, á 1 0—260 m, í Fjallasjó, á Eldeyjarbanka, í síla- vörpu í botni (Thor) og í Jökuldjúpi í keilumaga (Dana) og einu sinni á 50 m í Héraðsflóa í sílavörpu í botni (Thor). — Virðist hún eftir þessu að dæma, vera tíðust á djúpsævi í hlýja sjónum við S- og SV-strönd landsins. 2. Þornrækja Sp. spinus Sow.). Svipuð axarrækjunni að stærð, trjónan stýfð fyrir endann (3. md., 2), en breytileg að lögun, og er röð af hvössum sagtönnum eftir bakinu; liturinn gulur og rauðbrúnn, með þanggrænum dílum. — Hánorræn tegund, en sést þó við Færeyjar og allt suður í írlandshaf og Kattegat og lifir á ýmsu dýpi. Hér við land er hún víst mjög tíð, einkum í kaldari sjónum, t. d. við Austfirði. Höf. hefir fundið hana í þorsk- og ýsumögum á útmiðum (Sviði) í Faxaflóa, á 15—60 m á mörgum stöðum í Breiðafirði, á Vestfjörðum og í Steingrímsfirði (í botn- sköfu), í þorskmögum á 110 m í ísafjarðardjúpsmynni, í botn- vörpu á 200 m á Hala og á 40—50 m í þyrsklingi og þorski úti fyrir Norðfirði og í Gerpisröst. — Virðist hún eftir ofangreindu að dæma, verulegur þáttur í fæðu þorsks o. fl. fiska hér á sumrin. 3. Pálsrækja (Sp. Gaimardi M. Edw.)1) Mikið minni en 1) Bæði ísl. og latn. tegundarnafnið er kennt við Paul Gaimard.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.