Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 17
 NÁTTÚRUFRÆEINGURINN 125 ...................................................... 3. Tenglingur (Munida tenuimana G. O. Sars) er svip- aður humrung að stærð og með tilliti til bols og hala, en hef- ir feikna langar og mjóar tengur á fremstu ganglimum, sem eru miklu lengri en allt dýrið annars, og lengri en löngu fálmararnir. Aftasta ganglimaparið er van- þroskað. Liturinn er rauður. Tenglingur- inn er djúpsævisdýr, sem lifir á 40—600 m dýpi frá Davis- sundi til Noregs og þaðan suður til N- Afríku. Hér við land Kj virðist hann all-tíður £. við S- og V-strönd- ina, frá Hvalsbak til Vestfjarða, frá 40—300 m dýpi, og vera etinn af ýmsum fiskum, einkum keilu. b. Krabbar (Brachyura) hafa breiðan, flatvaxinn, ýmist fram- breiðan eða afturbreiðan bol, en stuttan, vanþroskaðan, flatan, vöðva- og blöðkulausan hala, sem er beygður upp undir bolinn, og er stærri á kven- en karldýrinu, enda ber móðirin eggin undir honum. Ganglimirnir eru tíðast vel þroskaðir, með stórar og sterk- ar tengur á fremsta pari. Fálmararnir eru tíðast mjög stuttir, og augun í djúpum holum undir skjaldarröndinni. Þeir eru fráir á fæti, en ganga út á hlið. Sumir geta synt. 1. Stóri trjónukrabbi (Hyas araneus L.), D og N Sandkrabbe (11. md.) er einna stærstur af íslenzkum ’krabbateg- undum, skjaldarlengd allt að því 95 mm), með jafn-frammjókk- andi skjöld, langa og sterka ganglimi, en fremur smáar tengur. Liturinn grá- eða græn-mórauður. Stóri trjónukrabbi er algengt •f 6 10. md. Útlendur tenglingur. (Úr Danm. Fauna).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.