Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 138 llllll llllll llllllllllllt IIIIIIIIIIII llllllllllllllll IIIIIII llllllllllll IIIIII1111II lllllllll IIIII lllllllllll II llll IIIII1111111111111111111111111111111111111111 Sverðfiskurinn á heima víða í tempruðum og heitum höfum, bæði í Kyrrahafi, Indlandshafi og öllum heitari hluta Atlanzhafs, einnig við N.-Ameríku. í því austanverða er hann tíður í Mið- jarðarhafi og slangrar á sumrin norður með Bretlandseyjum, inn í Eystrasalt og alla leið til Finnmerkur; er all-tíður í Oslóarfirði, sést þar og í dönsku sundunum svo að segja árlega. Hann er, eins og litur hans og vaxtarlag bendir til, sundfimur uppsjávar-fiskur, sem fer oft í torfum og ofsækir ýmsa minni yfirborðsfiska, eins og síld, makríl og lax, sem hann eltir inn í fjarðarbotna og jafn- vel upp í árósa. Hann er veiddur mikið í Miðjarðarhafi (í nætur, líkt og túnfiskur), eða skutlaður við Ameríku. Hann er stórgerð- ur á fiskinn, en þykir góður á bragðið. B. Sæm. r Arangur íslenzkra fuglamerkinga, XI. Endurheimtur 1936. Innanlands hefir náðst: 1) Rita (Rissa t. tridactyla (L)), ad. Merkt (6/485), full- orðin, þ. 16. ágúst 1932, á Sauðárkróki. Fannst dauð þ. 29. maí 1936, hjá Granastöðum í Köldukinn í Suðui'-Þingeyjarsýslu. Erlendis hefir spurzt um: 1) Smyrill (Falco columbarius subaesalon, A. E. Brehm). Merktur (5/288), þá ungi í hreiðri, á Skjaldfönn í Norður-ísa- fjarðarsýslu, þ. 27 júní 1933. Skotinn á Strathleven Moor, Dum- bartonshire á Skotlandi, þ. 1. apríl 1936. Hann hefir langa kviðugga og langan og mjög háan bakugga (líkt og föld- ungurinn, sjá „Fiskana"), er menn vilja halda, að hann brúki fyrir segl, þegar hann syndir við yfirborðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.