Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 143 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Mýrlendi (Björk, Árnessýslu). (H. Mölholm Hansen: „Studies on the Vegetation of Iceland). stör. En mýrastörin er öll miklu grannvaxnari, blöðin mjórri, blómöxin minni og hanga ekki, og plantan öll smávaxnari en gul- störin. Annars er mýrastörin harla breytileg að útliti. Aldrei fær hún hinn gulbleika lit gulstararinnar, og ekki eru jarðstenglur hennar jafnvíðskriðular. í starungsmýrinni er mýrastörin ríkj- andi í lautunum, en teygir sig upp eftir þúfnahliðunum, og vex oft einnig uppi á þúfnakollunum, enda þótt hún verði oft að berjast þar um völdin við ýmsar aðrar þurrksæknari plöntur, svo sem vingultegundir, títulíngresi og aðrar grastegundir. Ýmsar aðrar starartegundir vaxa einnig í starungsmýrinni, svo sem blá- toppastör, belgjastör og hárleggjastör, og sé mjög votlent, leita bæði gulstörin og fífan inn í ríki mýrastararinnar. Gulstörin sæk- ir einkum þar á, sem lækjaframburður berst út í mýrina, eða járnblandinn leir er í lautum og keldum, en fífan, þar sem jarð- vatnið er kyrrt og súrt. í starungsmýrinni er meira um skrúðjurtir en í hinum gróður- lendunum tveimur. I lautum vaxa þar engjarós, horblaðlca og hófsóley, og víðsvegar eru þar hin ljósu blóm hrafnaklukkunnar eða lifrauðar dúnurtir, hvervetna eru þar bláar mýrafjólur og lyfjagras og hvítar mýrasóleyjar og jafnvel finnast þar gulir blettir fífla og sóleyja. Þessar jurtir gera að vísu fremur spjöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.