Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 17
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R1N N 175 að á milli nefs og augna og á enninu eru stuttar, lireisttukenndar smáfjaðrir, en engar burstafjaðrir. Það er álitið, að þessar hreist- urfjaðrir séu vörn gegn vespu- og býflugnabitum, en þessar skor- dýrategundir eru ein aðalfæða hans. Efri skolturinn er milcið bog- inn, og broddurinn langur og beittur. Yaxhúðin er næstum jafn- löng efra skolti fram- an vaxhúðar. Ristin er stutt og sterkleg, og nær fiðrið næstum eða alveg niður á bana miðja að framan- verðu. Tær og Mær eru langar og mjóar og klærnar beittar, en ekki mjög bognar. Stélið er ósýlt og lítið eitt bogadregið fyrir endann. Höfuðið er öskugrátt eða grá- brúnt. Að ofanverðu er fuglinn annars brúnn með dekkri langrákum (fjaðra- hryggjum). Stélið er grábrúnt eða brúnt með 2—3 svörtum þverbelluni framan við miðju og breiðu svörtu þverl)elti aflast, og er afturjaðar þess (stélrönd) livítur. — Milli þessara aðalbelta eru mörg ógreinileg og slitrótt þverbelti eða rákir. Flugfjaðrirnar eru dökkbrúnar og með sams konar þverbeltum og stélið; koma þau einkum greinilega í Ijós á armflugfjöðrunum. Að neðanverðu er fuglinn mjög breyti- lega litur, stundum livitleitur með brúnum þverrákum, og getur þá bringan virzt næstum einlit: ljósgrábrún, eða þá rauðbrúnn eða dökkbrúnn með eða án livitra díla eða jafnvel livítur að mestu leyti o. s. frv. Nefið er svaiT nema neðri skoltur gulur við rótina. Vax-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.