Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 26
184 N ÁTT C H U FRÆÐ INGURl N N (Brewster), á heima í veslurhéruðum Norður-Ameríku, og eru varpheimkvnni hennar í Álaska, vestast í Alhetra og að öllum lík- indum einnig í Brezku Columhíu. A sumrin sésl sú undirteguiid líka i Bandaríkjunum suður til Washington og Colorado. Aust- ræna undirtegundin fer á vetrum suður um Bandarikin til Mexíkó- flóastrandar Bandarikjanna, Vestur-Indlandseyja, Ecuador og Brasilíu, en vestræna undirtegundin lil Ecuador og Argentínu. Austræna undirtegundin hefir náðst á Grænlandi og sjö sinnum á Bretlandseyjum. Var]jhættir dílastelksins ern alleinkennilegir, þvi að liann ver])- ur eggjum sínum i gömul hreiður ýmissa skógarfugla. Egg lians hafa t. d. fundizt í gömlum þrastahreiðrum, silkitoppulireiðrum og hreiðrum ýmissa fleiri amerískra skógarfugla. Venjulega verp- ur hann eggjum sinum i hreiður í lágum trjám í mýrum eða mýrajöðrum. Dílastelkurinn fer að verpa upp úr 20. mai, i norð- lægustu heimkynnum sínum þó ekki fyrr en um miðjan júni. Eggin eru t, sjaldan 3 eða 5, Ijósgrænleit, blágræn eða ljósgulbrún með súkkulaðibrúnum eða dimmrauðbrúnum dílum og blettum, sem oftast eru þéttastir í kringum digra enda eggsins, og auk þess daufum fjólubláum skurnblettum. Að öðru levti eru varpliaéttir dílastelksins lítl kunnir. Utan varptímans Iieldur dílastelkurinn sig rnest við ósalt vatn bæði á bersvæði og í skóglendi. Virðist bann t. d. einkum una sér vel við smátjarnir og polla eða leirpyttí i mýrum og flóum. Fæðan eru alls konar skordýr og lirfur þeirra, snigiar, orrnar, smákrabbar, froskdýr og fiskaseiði. Á ensku og amerisku er dílastelkurinn kallaður Solilary Sandpiper. 31. Vepja — Vanellus vanellus (L.). Árið 1940 varð varl við vepjur víða um land, og skulu liér taldar þær ujjplýsingar, sem mér hefir tekizt að afla um Iiingaðkomu þeirra á þvi ári: í maí sást ve])ja á næsta bæ við Kiðafell í Kjós, og í sept. sást einnig vepja á sarna bæ (Friðrik Sigurbjörnsson). Á Láganúpi í Kollsvik (V.-Barð.) dvöldust vepjur meginhluta vetrar 1939—1940. Segir lieimildarmaður minn þar (Halldór Guðbjarts- son), að ekki sé víst, að það bafi alltaf verið sömu fuglarnir, þvi að oft hafi þeir horfið i nokkra daga, einkum ef norðanátt og harð- indi eða frostharka liafi komið. Ennfremur segir hann, að þær hafi helzt haldið sig við dý og keldur, er ekki leggur nema í mestu frosthörkum. Um mánaðamótin marz'og apríl hafi þær svo horfið alveg. Á Svanshóli í Strandasýslu sásl vepja á flögri á túninu þann

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.