Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 30
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þyggja fegins hendi hverskonar npplýsingar aðrar um fugla og fuglalíf, svo sem komudaga íarfugla á vorin, brottfarartima beirra á haustin, velrardvöl fugla, sem almennt ei’u taldir far- fuglar, o. s. frv. Af nægu er að taka því að á flestum sviðum ís- lenzkrar fuglafræði eru enn næg verkefni fyrir þá, sern iiafa gleði af náttúrufræðiatliugunum. FróSleikur okkar um útbreiðslu hinna einstöku tegunda hér á landi er t. d. enn mjög í molum. Væri því fróðlegt að fá skrár yfir fuglategundir einstakra héraða eða byggð- arlaga eða annara greinilega afmarkaðra svæða, með upplýsing- um um það, hversu algengar hinar einstöku tegundir voru, hverj- ar væru staðfuglar og hverjar farfuglar, hverjar varpfuglar og iiverjar aðeins mnferðafarfuglar o. s. frv. Þekking okkar á lifnað- arhátlum ýmsra íslenzkra fugla er einnig mjög glompótl. \Tið vitum einu sinni ekki h.ve langur útungunartíminn (ásetutíminn) er hjá sumum íslenzkum fuglategundum, en það er sá thni sem líður frá því að síðasta egginu er verpt og þangað til síðasti ung- inn kemur úr eggjunum. Jafnfáfróðir erum við oft og tíðum um það hvc langt líður frá þvi ungarnir koma úr eggjunum og þang- að til þeir verða fleygir. Að lokum má benda á það, að nauðsynlegt væri að hefjast hrátt handa um söfnun íslenzkra fuglanafna, en þau eru sem kunnugt er talsvert mismunandi eftir landshlutum. I þvi máli gætu menn víðsvegar um land fcngið miklu áorkað með því að safna nöfnum hver í sínu héraði. Að endingu vil ég taka það fram, að alla l'ugla, sem mér kynnu að berast, mun ég láta ganga beint til Náttúrgripasafnsins, og sömuleiðis allar jiær upplýsingar, sem ekki verða birtar jafnóðum. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.