Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 yfirborði jarðar eða einhverjar efnisagnir, sem jafnan er meira og minna af í loftinu, svo sem sót, saltagnir o. fl. Ef lítið eða ekk- ert er af slíkum ögnum í loftinu, getur það kólnað svo, að það \erði margfaldlega yfirmettað, og kann þá svo að fara, að vatns- gufurnar þéttist utan um sjálfar sameindir loftsins. En auðvitað á þelta sér iielzt stað í efri loftlögum, ])ví að nær jörðu kémur síð- ur til þess, að skortur verði á þessum „kjörnum“. Innan í hverjum regndropa er einn slíkur „lcjarni“. Kæling loftsins. Af framansögðu má sjá, að þrjú skilyrði þurfa 2. mynd. Þunn gráblika. að vera fyrir hendi, til þess að ský geti myndazt: 1) Fastar agnir i loftinu, 2) vatnsgufa og 3) kæling. Er rétt að ræða síðasla atrið- íð nokkru nánar. Þegar ioftið liitnar á sólrikum sumardegi, þé eru það ekki sól- argeislarnir sjálfir, sem hita það, heldur liita þeir yfirborð jarðar- innar, og svo hitnar loftið af snertingunni við jörðina, á sama liátt og loftið í liúsum inni hitnar við að strjúkast meðfram ofnunum. Allir hlutir senda frá sér liitageisla, og þetta hitaútstreymi er þeim mun sterkara sem liluturinn er lieitari. Þar sem sólin er að hækka á lofti, fær Iiver flatarmetri lands meiri hita en hann geislar út frá sér, og þá hitnar landið og loftið yfir því. Nokkru eftir að sólin er tekin að Iækka á lofti, verður liitaútstreymið meira en sá hiti,

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.