Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 48
94
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
hingað með landnámsmönnum, eins og fifill1) og fífa, mura og
maðra, brönugras og baldursbrá og nöfn algengustu korntegunda
(bygg, hafri, rúgr).
* Aðalbláber j aly ng
*Arfi (taðarfi)
Augnfró
*Baldursbrá
*Beitilyng
*Berjaarfi
*Björk, birki
*Bláberjalyng
*Blágresi
*Bláklukka
Blóðberg
*Blóðrót
*Brenninetla
*Brönugrös
*Burkni
*Burn (-ar -ir)
*Bygg
Dvergsóley
Vaccinum Myrtillus.
Stellaria media.
Euplirasia latifolia.
Matricaria inodora.
Calluna vulgaris.
Houcbenya peploides.
Betula.
Vacciniun uliginosum.
Geranium silvaticum.
Campanula rotundifolia.
Thymus serpyllum.
Potentilla erecta.
Urtica urens.
Orcliis maculatus.
Dryopteris filix mas.
Sedum roseum (burnirót).
Hordeum.
Ranunculus pygmæus.
*Dýragras
Þetta er annað nafn böf. á Augnafró, en er nú bafl á
Gentiana nivalis (bláin, arnarrót).
*Einir, einitré Juniperus Communis.
*Fergin Equisetum limosum.
Höf. virðist liafa þetta nafn á Iaugadeplu (Veronica Becca-
bunga), en tekur liana þó upp síðar undir nafninu vatnsarfi.
*Elfting (af elft — álft).
*Eyrarrós
*Fergin (sjá framar)
*Fjalla eða fjalldalafífill
*Fjallagrös
*Fjalldrapi (réttara: fjallhrapi)
*Fjandafæla
*Fjörugrös = þang og þari
*Fífa
*Fífill (túnfifill)
Equisetum.
Flpilobium.
Geum rivale.
Cetraria íslandica.
Betula nana.
Gnaphalium Norvegicum.
Eriophorum.
Taraxacum acromaurum.
1) Fíflavellir hét búgarður á Þelamörlc í Noregi. (Landnáma).