Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 *Rúgur Secale. *Sauðlaukur Triglochin palustris. *Söf, sef Juncus. Söf er fornt kvk. orð, í flt. safir. Þaðan er komið safar- mýri eða safamýri (mýri vaxin sefi eða söfum = sefmýri (sbr. síarmýri). *Selgresi Plantago lanceolata. *Skarfakál Cochlearia anglica. *Skarifífill Leontodon auctumnalis. *Skollafingur (jafni) Lycopodium selago. *Smári (hvítsm.) Trifolium repens. *Sóley (á norsku Soleia) Ranunculus acer. *Sortulyng Arctosstaphylus uva ursi. Steinbrjótur Saxifraga. Strandkál (svarfi) Cacile maritima Slúfa (á norsku bláhetta, sbr. púkabit) Succise pratensis. Stúfa heitir öðru nafni Púkabit. Björn Halldórsson segir: Það er gömul skröksaga, að þessi jurt liafi forðum haft hnúð neðan við rótina, sem kunni að lækna allar sóttir, en illur púki hafi af öfund bitið hann af og þvi beri jurtin þetta nafn. Stör Carex. Súra Rumex acetosa Sæhvönn (meistarajurt) Haloscias scoticum. *Söl Rodymenata palmata. *Tjarnelfting (fergin) Equisetum limosum. *Tófugras (burkni) Cystópteris fragilis. Tungljurt Botrychium lunaria. * Umf eðmingsgras Vicia cracca. Undafífill (undir=sár) Hieracium. *Vallhumall Achillæa millefolium. *Vegarfi Cerastium cæspitosum. *Vetrarblóm Saxifraga oppositifolia. *Vetrarlaukur Pyrola minor. *Víðir Salix. Vogsúra = græðisúra (vogur = gröftur). *Þang Fucus. *Þari Laminaria. Þrenningargras (blóm) Viola tricolor. 7

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.