Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 58

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 58
104 NÁTTÚRUFRÆÐIN gurinn Ingólfur Davíðsson: Laukaflatir. í túninu á Bæ í Borgax-firði vex mikið af villilauk (Allium 'oleraceum) á svæði, sem er á að gizka dagslátta að stærð. Hefir staðurixin heitið Laukaflatir frá ómunatíð. Bendir það til þess, að laukurinn hafi vaxið þarna lengi. Dálitill jarðylur er viða í túninu. Óx laukurinn á víð og dreif innanum kafgras og var þx'oskalegur, þegar ég sá hann, 14. júli í fyrra, allhár og með blómhnöppum. Hefir ef til vill verið þarna laukagarður í forn- öld?. Áður hefir villilaukurinn fundizt á tveimur stöðum, Bessa- stöðum og Slcriðu í Hörgárdal. Hefir sennilega flutzt þar út úr görðum i fyrstu. Blóm lauksins eru rauðleit í blómfáum sveip, ineð tveimur langyddum reifarblöðum. Milli blómanna eru margir smálaukar eða æxlihnappar. (Sjá Flóru íslands).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.