Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111 inunar fljótt uni t. d. 10 cm stíflu þav, á ismyndunina neöan í far- veginum meSan rennsliS þverr. Þessi liætta er þó aðeins fvrst á hausti áSur en vatniS leggur, en eftir þaS lilífir ísinn svo, aS efsti hluti farvegarins verSur þá tryggur gegn krapi, cn eigi mun þó vera nema um örfáa km aS ræSa áSur en kælingin i farveginum sjálfum nær sér, svo aS grunnstingull fer aS koma, þegar veSur- skilyrSi eru til þess. Kælingin heldur svo áfram niSur eftir ánni meS vaxandi krap- myndun á öllum eyrum. Foss eins og Gullfoss veldur mikilli kæl- ingu, þar til rennsliS er komiS undir klaka. Þar sem áin rennur í stokk grunnstinglar liún minna, einkum í gljúfrum, en hún ber með sér isnálar, er færast í kaf meS liringiSunni og feslast á hrot- um fyrir neSan, er áin kemur út úr gljúfrunum. Þegar viS frost og storm geta bæzt hriöar, er bera stundum mikinn snjó í farveginn, er óSar veröur aö krapi, er eiginlega furSulegt, aS hún skuli eigi bylta sér enn meira en raun er á, þeg- ar fram á vetur kemur. Má vel vera, aS vetrarríki sé þaS miklu meira ofan til í farveginum, aS hún komist þar undir ís aS tölu- verSu leyti og lialdi vetrarhíöinu sér til hlífSar. Allt er þelta litl rannsakaS. Væri þaS næsta mikilsvert, aö athug- unum þeim, er til kunna aS vera, væri safnaS saman, og síöan viö þær aukiS. Þegar Hvitá verSur virkjuS hjá Hestfjalli meS stíflu- garöi aS meiru eSa minnu levti milli Ilestfjalls og VörSufelis, en aflstöS niöur viö KiSjaberg, þá kemur aS vísu nokkur uppistaSa ofan viö stíflugarSinn, en ef áin byltir sér mjög ofar í farvegin- um, getur hún oröiS örSug rekstri stöSvarinnar, nema miSlnnar virki yrSu sell í ána samtimis. Þetta er aS vísu ekki einu athuganirnar, sem gera þarf þvi vatns- magn árinnar sjálfrar áriS um kring er einnig litl rannsakaS. FróSleg er athugun greinarhöfundar á uppsprettum, er komu fram i farveginum meSfram Hestfjalli, þegar þvarr í ánni. Sýnir þaS liverja þýðingu atlniganir þessar gela haft, þvi þótt upp- spretturnar kunni aS vera meinlausar frá virkjunarsjónarmiði, geta þær einnig leitl í ljós lekavatnsæðar frá ofannefndum stíflu- garði, er gæti orðiS hættulegar stíflunni, og þótt svo vröi ekki, þá yrði ef til vill erfitt aS hagnýta það vatn, sem þannig rynni. Athuganir á vötnum og ám hér á landi hafa verið of litlar, og eru of lítils metnar. Virðist oft erfitt að fá athuganir slíkar sem þessar gerðar sérstaklega, og áður en tímabært er orðið að hag- nýta vatnið, hvort heldur er til virkjunar, áveitu eða annars. En þegar allt í ejnu er koniið að því aS taka vatniS til notkunar,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.