Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 34
136 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Uppi er auðs gaukur niðri er ná gaukur.“ Ekki ætla ég að lialda fram sannleiksgildi þessara vísuorða, en vísan bendir til þess, að mönnum liafi ekki verið ókunnugt um það, að gaukurinn gæti Jmeggjað á jörðu niðri. Frá síðustu fræðsluferð Hins íslenzka Náttúrufræðifélags. Á undanförnum árum liefir náttúrufræSifélagið efnl til fræðsluferöa um nágrenni Reykjavíkur. Farið hefir verið t. d. til Þiingvalla, um Reykja- nes, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, um Rauðhóla og til Viðeyjar. Hver þessara ferða hefir aðeins varað daginn eða part úr degi. Þátttakendum hefir einkum verið leiðbeint i grasafræði og dýrafræði og ofurlítið í jarðfræði. Nú var hrugðið til þeirrar nýlundu, að fara fjögra daga ferð um Snæféllsnes. Þátttakendur voru 23, eða eins margir og hægt var að koma í stóran áætlunarbil. Lagt var af stað með Laxfossi laugardaginn 14. ágúst, til Borgarness. Þaðah ekið að Hamraendum í Breiðuvík. Þenn- an dag var færra skoðað en ráð hal'ði verið fyrir gert„ vegna óhagstæðs veðurs. Á sunnudaginn var Búðahraun skoðað, en það er eins og kunn- ugt er þekkt fyrir fjölskrúðugan gróður. Sunnudagskvöldið var ckið yfir Fróðárheiði lil Ólafsvíkur og áfram tiil Mávahlíðar og gist þar. Á mánudaginn var géngið til Grafarness í Grundarfirði. Á leiðinni voru Búlandshöfði og Brimlárhöfði (Stöðin) skoðaðir, en þeir eru báðir þekkt- dr fyrir jökultímajarðlög, cr í þeim finnast. Jafnframt því var gróður athugaður eftir því, sem tími vannst til. Mánudagskvöldið var ekið méð ])il eins og leið liggur til Stykkishólms og þar höfð næturvist. Þriðju- daginn var haldið með hil yfir Kerlingarskarð til Borgarness og með Laxfossi til Reykjavíkur um kvöldið. Þennan dag gengu allir á Helga- fcll (sumir í fyrsta sinni), skoðaðar voru fornar sjávarmenjar við Kaldá og fleira. — Þegar undan er skilinn fyrsti dagur fer&arinnar var veðrið alltaf hið ákjósanlegasta, og allir virtust ánægðir með ferðina. J. Á. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.