Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 115 vitað meir lofsverðum metnaði útgefendanna, að fá þelta ágæta rit 18. aldarinnar á móðurmál höfundanna, en að það bæti á nokk- urn liátt úr þörfinni á nýrri lands- og þjóðarlýsingu. Bók Ólafs Ólafssonar (Olavius; Oeconomisk Reise etc., Kjöbenhavn 1780— 84) er meir liagfræðleg lýsing á ýmsum búskaparháttum lands- manna en allsberjar íslandslýsing. Ólafur fór eklci um allt landíð og tilgangurinn með ferð bans var hagfræðilegs eðlis. Þó gaf liann náttúru Jandsins nokkurn gaum, einkum gróðri. Bók lians er góð það sem liún nær, bún er á dönsku og orðin frekar fágæl manna á milli. íslandsuppdráttur Björns Gunnlaugssonar var stórkostleg viðbót við þekkingu manna á landinu. Ilann var um langl skeið bezta landslýsingin, sem völ var á, en er nú úréltur eftir útkomu binna ágætu herforingjaráðs-korta af landinu. Sögustaðalýsing Kristian Kálunds er sígilt verk, ómissandi öll- um þeim, er fræðasl vilja um merka sögustaði landsins. En bún er engin allsberjarlýsing lands og þjóðar. Hún spennir aðeins yfir eitt kaflasvið binnar fvrirbuguðu íslandslýsingar, er bér um ræðir. Eg er bissa á, að þessi bók Kálunds skuli ekki bafa verið þýdd á Islenzku, og meiri feng befði eg talið það, að fá bana þýdda, lieldur en „Reise igenem Island“, en þegar valið er um slíkt befir þjóðerni böfundanna ef til vill eittbvað að segja. Staða- lýsing Iválunds kom úl 1877—82, bún er þrotin bjá forleggjara og erfið að eignast. íslandslýsing Þorvaldar Tboroddsens, er út kom á árunum 1908—22, er fullkomnasta lýsing íslands, sem rituð befir verið. Þó mun Þorvaldur bafa bugsað sér lýsinguna með öðrum bætti í öndverðu, enda eru sum viðfangsefnin alls ekki tekin til meðferð- ar eins og l. d. landslagslýsingin (Geomorpbologian). Það ber einnig að muna, að síðan íslandslýsing Þorvaldar kom úl liefir þekkingin á náttúru landsins aukizt að verulegum mun. Ef til vill jnest á veðurfari þess, en einnig á flóru þess og fánu, og nokkuð á sviði jarðfræðinnar. Þá bafa allmiklar breytingar orðið á atvinnu- báttum þjóðarinnar, en frá öllu slíku á ný íslandslýsing auðvitað að herma. Góðar upplýsingar um leiðir, einkum innan béraða, veita Ár- bækur Ferðafélags Islands. En gagnlegri væru þessar bækur þó ef þeim fylgdi rækileg nafnaskrá. Á síðari árum bafa ýmis félög, er kenna sig við béruð sín, baf- izl banda með úlgáfu á sögu og náttúrulýsingum héraðanna. Sýn- ir ]iað ábuga landsmanna á því verkefni, sem bér ræðir um, en væri það ekki verl athugunar, hvort ekki mætti baga þessum bér-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.